Thelma Björk átti móður sem var heimilislaus í aldarfjórðung – „Kærasti mömmu lá dáinn á gólfinu í nokkra daga, þar sem klofa þurfti yfir hann, og mamma í geðrofi“
Fókus12.02.2023
Thelma Björk er 48 ára, tveggja barna móðir, eiginkona og aðstandandi alkahólista, svo eitthvað sé nefnt. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Thelma ólst upp á Ísafirði til 9 ára aldurs með foreldrum sínum en þá skildu þau og hún flutti með móður sinni og tveimur bræðrum til Akureyrar. Nágranninn barnaníðingur Faðir Thelmu var Lesa meira
Sunna leitaði viðurkenningar á röngum stöðum – Eldri menn nýttu sér líkama hennar og fengu hana til þess að láta þá hafa ADHD lyfin hennar
Fókus04.12.2022
Sunna Kristinsdóttir er 29 ára stelpa úr Bakkafirði, hún er stór persónuleiki, á stóra sögu og upplifði sig aldrei passa neins staðar inn. Sunna er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Sunna hefur líklega upplifað meira ofbeldi en flestir á hennar aldri. Alltaf sögð feit og ljót „Mér var alltaf sagt að ég væri feit og ljót, Lesa meira