fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Sterk saman

Sara var á tímabili föst í hlutverki fórnarlambs – Var veik af bæði alkahólisma og átröskun í mörg ár

Sara var á tímabili föst í hlutverki fórnarlambs – Var veik af bæði alkahólisma og átröskun í mörg ár

Fókus
09.04.2023

Sara Pálsdóttir er lögfræðingur, dáleiðari, heilari, tveggja barna móðir, fyrirlesari og margt fleira. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Sara ólst upp í Árbæ og síðar Grafarvogi, framan af var hún rólegt barn sem lítið fór fyrir en það varð mikill vendipunktur í hennar lífi þegar foreldrar hennar skildu, hún þá tólf ára. Unglingsárin Lesa meira

Ótrúleg þrautseigja kom Elvu á þann stað sem hún er í dag – Átröskunin átti mig í 13 ár

Ótrúleg þrautseigja kom Elvu á þann stað sem hún er í dag – Átröskunin átti mig í 13 ár

Fókus
03.04.2023

Elva Júlíusdóttir er 42 ára Hafnfirðingur og tveggja barna móðir. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Elva á þrjá bræður, tvo eldri og einn tíu árum yngri. Hún ólst upp við mikla ást og umhyggju á góðu og stabílu heimili. Mjög ung fór hún að finna fyrir vanlíðan innra með sér, hún var óánægð Lesa meira

Ómar fór á botninn í neyslunni – „Ég man svo bara hvað mér var drullusama um allt‟

Ómar fór á botninn í neyslunni – „Ég man svo bara hvað mér var drullusama um allt‟

Fókus
26.03.2023

Ómar Guðmundsson er fertugur Hafnfirðingur, tveggja barna faðir sem á stóra áfalla- og batasögu. Hann er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Ómar var hress og vel virkur strákur sem passaði ekki inn í kassann sem skólakerfið vill setja alla inn í. Í fyrsta bekk var hann lagður í einelti en skipti um skóla strax í Lesa meira

Tinna og Inga Hrönn um neyslu og sektarkennd – „Skömmin sem fylgir því að vera ekki virkur þátttakandi í samfélaginu er þungur baggi að bera‟

Tinna og Inga Hrönn um neyslu og sektarkennd – „Skömmin sem fylgir því að vera ekki virkur þátttakandi í samfélaginu er þungur baggi að bera‟

Fókus
19.03.2023

Neyslustolt og glansmyndir eru kannski ekki hugtök sem við notum mikið en eru vel þekkt á meðal ákveðins hóps fólks. Tinna og Inga Hrönn ræða hvað þessi hugtök þýða og standa fyrir auk þess að ræða skömm og sektarkennd í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Glansmyndin Í þættinum segir Inga Hrönn frá sinni reynslu, hvernig Lesa meira

Gummi Fylkis finnur týndu börnin – „Ég er hræddur um að það komi að því að einhver úr mínum hópi finnist látinn“

Gummi Fylkis finnur týndu börnin – „Ég er hræddur um að það komi að því að einhver úr mínum hópi finnist látinn“

Fókus
13.03.2023

Guðmundur Fylkisson eða Gummi Fylkis eins og flestir þekkja hann er maður með stóra nærveru, góðlegur og með smitandi hlátur. Hann er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Guðmundur er lögreglumaður sem kenndur er við strokubörn en hefur tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum um allan heim sem lögreglumaður og með friðargæslunni. Frá 1. nóvember 2014 Lesa meira

Sigrún var niðurlægð í skóla og brotið á henni – „Ég var hætt að trúa á allt sem ég trúði á, hætt að treysta og orðin óheiðarleg‟

Sigrún var niðurlægð í skóla og brotið á henni – „Ég var hætt að trúa á allt sem ég trúði á, hætt að treysta og orðin óheiðarleg‟

Fókus
05.03.2023

Sigrún Sigurðardóttir er fertug kona úr Reykjavík sem er í bata frá vímuefnavanda. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Sigrún átti eðlilega æsku, eins og hún orðar það, á eina eldri systur og foreldrar hennar eru ennþá giftir. Um 10 ára aldur fór að halla undan fæti í skólanum og Sigrún varð fyrir miklu Lesa meira

„Frá 13 ára aldri eru ótrúlega mörg áföll í lífi mínu“

„Frá 13 ára aldri eru ótrúlega mörg áföll í lífi mínu“

Fókus
26.02.2023

Rut Þorbjörnsdóttir er 23 ára stelpa, krónískur ofhugsari, einkabarn foreldra sinna sem ólst fyrstu árin upp hjá móður sinni á heimili ömmu og afa. Rut er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Rut er þakklát fyrir að hafa alist upp hjá móður sinni og foreldrum hennar, hún fékk mikla ást, umhyggju og athygli. „Ég er mikið Lesa meira

„Óvissan sem fylgir því að stíga fyrstu skrefin út í „eðlilegt líf“ eftir neyslu eru erfið“

„Óvissan sem fylgir því að stíga fyrstu skrefin út í „eðlilegt líf“ eftir neyslu eru erfið“

Fókus
19.02.2023

Tinna Guðrún Barkardóttir og Inga Hrönn Jónsdóttir ræða um bilið sem myndast eftir meðferð og þar til fólk kemst í endurhæfingu eða þar til það getur hreinlega hafið eðlilegt líf, ef hægt er að segja sem svo, hvað tekur við og hvað grípur fólk, ef eitthvað, í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Miðað við atburði Lesa meira

Thelma Björk átti móður sem var heimilislaus í aldarfjórðung – „Kærasti mömmu lá dáinn á gólfinu í nokkra daga, þar sem klofa þurfti yfir hann, og mamma í geðrofi“

Thelma Björk átti móður sem var heimilislaus í aldarfjórðung – „Kærasti mömmu lá dáinn á gólfinu í nokkra daga, þar sem klofa þurfti yfir hann, og mamma í geðrofi“

Fókus
12.02.2023

Thelma Björk er 48 ára, tveggja barna móðir, eiginkona og aðstandandi alkahólista, svo eitthvað sé nefnt. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Thelma ólst upp á Ísafirði til 9 ára aldurs með foreldrum sínum en þá skildu þau og hún flutti með móður sinni og tveimur bræðrum til Akureyrar. Nágranninn barnaníðingur Faðir Thelmu var Lesa meira

Sunna leitaði viðurkenningar á röngum stöðum – Eldri menn nýttu sér líkama hennar og fengu hana til þess að láta þá hafa ADHD lyfin hennar

Sunna leitaði viðurkenningar á röngum stöðum – Eldri menn nýttu sér líkama hennar og fengu hana til þess að láta þá hafa ADHD lyfin hennar

Fókus
04.12.2022

Sunna Kristinsdóttir er 29 ára stelpa úr Bakkafirði, hún er stór persónuleiki, á stóra sögu og upplifði sig aldrei passa neins staðar inn. Sunna er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Sunna hefur líklega  upplifað meira ofbeldi en flestir á hennar aldri. Alltaf sögð feit og ljót „Mér var alltaf sagt að ég væri feit og ljót, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af