„Ég hélt að líf mitt væri búið þegar ég var settur inn á Hólmsheiði í gæsluvarðhald“
FókusTeitur Guðbjörnsson er 31 árs peyi frá Vestmannaeyjum. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman þar sem hann ræðir opinskátt um hvernig hann fór út af sporinu. „Það var æðislegt að alast upp í Vestmannaeyjum og ég skil ekki hvernig ég endaði eins og ég gerði miðað við hvað ég átti æðislega æsku,“ segir hann Lesa meira
„Ég var bara þreytt á þessu og vildi losna úr símanum en hann endaði líf sitt þarna“
FókusHalla Björg er 33 ára, fimm barna móðir að norðan og hefur verið í bata frá fíknisjúkdómi í rúma tíu mánuði. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Halla ólst upp á Húsavík hjá einstæðum föður sínum, á heimili foreldra hans. „Ég fékk dásamlegt uppeldi, fullt af ást og kærleika. Ég var litla gullið hans Lesa meira
Íslensk kona í vændi segir sögu sína – „Þessir menn eru í sjónvarpinu“
FókusHugrökk 32 ára kona kemur fram í skjóli nafnleyndar í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Sterk saman. Hún segir sögu sína í vændi á Íslandi. „Ég gerði mér enga grein fyrir því hversu stór þessi geiri er fyrr en ég varð hluti af þessu,“ segir hún en hún hafði fylgst með öðrum konum selja líkama sinn Lesa meira
Myndband frá RÚV triggerandi – „Ég skil að það eigi að sjokkera fólk en það má alveg hugsa líka um þá sem eru að berjast fyrir lífi sínu“
Fókus„Hvað er það sem triggerar fólk og kemur því í ójafnvægi? Eru stjórnvöld að afvegaleiða umræðuna og reyna að fegra landið okkar með röngum tölum um dauðsföll af völdum vímuefnaneyslu.“ Tinna Guðrún Barkadóttir, stjórnandi hlaðvarpsins Sterk saman, og gestur hennar, Inga Hrönn Jónsdóttir, ræða í nýjasta þættinum um af hverju umræðan deyr alltaf strax út Lesa meira
Ragna upplifði mikla höfnun – „Þetta var mjög toxic strax en ég hélt að ef ég elskaði hann nógu mikið gæti ég bjargað honum‟
FókusRagna Erlendsdóttir er 43 ára, einstæð móðir sem margir Íslendingar kannast við en hafa ekki fengið að kynnast. Ragna á mikla og stóra sögu sem ekki hefur fengið að heyrast, hingað til. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Ragna ólst upp til sex ára aldurs á Grundarfirði en móðir hennar var aðeins 16 ára Lesa meira
Melkorka lenti í kynferðisofbeldi – Bældi niður tilfinningarnar sínar og hélt að áfallið hefði ekki haft teljandi áhrif á hana
FókusMelkorka Torfadóttir er 34 ára móðir, kærasta, ein tíu systkina og eigandi hárgreiðslustofunnar Kings and Queens í miðbænum. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Melkorka ólst upp í sveit þar sem mamma hennar var kennari í skólanum og pabbi hennar skólastjórinn. „Ég var mjög dugleg í skóla, róleg og þægileg sem barn,‟ segir Melkorka Lesa meira
Ásdís Birna var heimilislaus – „Ég er ein af þessum skilnaðarbörnum, ólst upp á tveimur heimilum, var greind með ADHD og mótþróaþrjóskuröskun þegar ég var átta ára‟
FókusÁsdís Birna er 26 ára móðir, kærasta, háskólanemi og vinnur bæði á leikskóla og i málefnum heimilislausra í Reykjavík. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Ásdís þekkir það á eigin skinni að vera heimilislaus en fyrir sjö árum var hún sjálf á þeim stað auk þess sem hún glímdi við þungan vímuefnavanda. „Ég er Lesa meira
Gugga ólst upp við mikið rótleysi – „Móðir mín taldi alltaf að næsti karlmaður myndi redda málunum‟
FókusHún er á fimmtugsaldri, kemur ekki fram undir nafni sökum sögu sinnar og átaka við móðurhluta fjölskyldu sinnar. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Við ætlum að kalla hana Guggu og er hún nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Til tveggja ára aldurs ólst hún upp hjá báðum foreldrum sínum, ásamt eldri systur sinni. „Eftir Lesa meira
Tinna og Inga um upplifanir, áföll og ofbeldi – „Ég áttaði mig á því allt í einu að áföllin höfðu hellings áhrif á mig og ég þurfti að vinna í þeim‟
FókusTinna Guðrún er 37 ára kennari, ráðgjafi og eigandi Sterk saman. Inga Hrönn er 27 ára móðir, aktívisti og margt fleira. Saman ræða þær um sínar upplifanir, áföll og annað sem tengist ofbeldi í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Báðar eiga þær áfallasögur þó þær séu ólíkar, þá eru tilfinningarnar og afleiðingarnar sem fylgja oft Lesa meira
Björg varð fyrir hrottalegu einelti í skóla -Var kölluð nöfnum, það var sett út á útlit hennar og hún uppnefnd
FókusBjörg Pétursdóttir er 45 ára, einstæð móðir og vinnur sem stuðningsfulltrúi. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Björg ólst upp á góðu heimili þar sem foreldrar hennar hugsuðu vel um hana og hún hafði allt til alls. Grunnskólaárin voru erfið en Björg var lögð í einelti öll sín grunnskólaár, fyrir utan það síðasta. Eineltið Lesa meira