fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Sterk saman

Ásdís Birna var heimilislaus – „Ég er ein af þessum skilnaðarbörnum, ólst upp á tveimur heimilum, var greind með ADHD og mótþróaþrjóskuröskun þegar ég var átta ára‟

Ásdís Birna var heimilislaus – „Ég er ein af þessum skilnaðarbörnum, ólst upp á tveimur heimilum, var greind með ADHD og mótþróaþrjóskuröskun þegar ég var átta ára‟

Fókus
09.07.2023

Ásdís Birna er 26 ára móðir, kærasta, háskólanemi og vinnur bæði á leikskóla og i málefnum heimilislausra í Reykjavík. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Ásdís þekkir það á eigin skinni að vera heimilislaus en fyrir sjö árum var hún sjálf á þeim stað auk þess sem hún glímdi við þungan vímuefnavanda. „Ég er Lesa meira

Gugga ólst upp við mikið rótleysi – „Móðir mín taldi alltaf að næsti karlmaður myndi redda málunum‟

Gugga ólst upp við mikið rótleysi – „Móðir mín taldi alltaf að næsti karlmaður myndi redda málunum‟

Fókus
02.07.2023

Hún er á fimmtugsaldri, kemur ekki fram undir nafni sökum sögu sinnar og átaka við móðurhluta fjölskyldu sinnar. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman.  Við ætlum að kalla hana Guggu og er hún nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Til tveggja ára aldurs ólst hún upp hjá báðum foreldrum sínum, ásamt eldri systur sinni.  „Eftir Lesa meira

Tinna og Inga um upplifanir, áföll og ofbeldi – „Ég áttaði mig á því allt í einu að áföllin höfðu hellings áhrif á mig og ég þurfti að vinna í þeim‟

Tinna og Inga um upplifanir, áföll og ofbeldi – „Ég áttaði mig á því allt í einu að áföllin höfðu hellings áhrif á mig og ég þurfti að vinna í þeim‟

Fókus
25.06.2023

Tinna Guðrún er 37 ára kennari, ráðgjafi og eigandi Sterk saman. Inga Hrönn er 27 ára móðir, aktívisti og margt fleira. Saman ræða þær um sínar upplifanir, áföll og annað sem tengist ofbeldi í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Báðar eiga þær áfallasögur þó þær séu ólíkar, þá eru tilfinningarnar og afleiðingarnar sem fylgja oft Lesa meira

Björg varð fyrir hrottalegu einelti í skóla -Var kölluð nöfnum, það var sett út á útlit hennar og hún uppnefnd

Björg varð fyrir hrottalegu einelti í skóla -Var kölluð nöfnum, það var sett út á útlit hennar og hún uppnefnd

Fókus
18.06.2023

Björg Pétursdóttir er 45 ára, einstæð móðir og vinnur sem stuðningsfulltrúi. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman.  Björg ólst upp á góðu heimili þar sem foreldrar hennar hugsuðu vel um hana og hún hafði allt til alls. Grunnskólaárin voru erfið en Björg var lögð í einelti öll sín grunnskólaár, fyrir utan það síðasta. Eineltið Lesa meira

Elín Arna ólst upp við skelfilegar aðstæður – Stöðug drykkja og klámmyndir í ómerktum svörtum hulstrum

Elín Arna ólst upp við skelfilegar aðstæður – Stöðug drykkja og klámmyndir í ómerktum svörtum hulstrum

Fókus
11.06.2023

Elín Arna Ingólfsdóttir er 25 ára stelpa úr Kópavogi, hún ólst upp við óviðunandi aðstæður hjá föður sem var virkur alkahólisti og meðvirkri móður. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Elín upplifði sig öðruvísi, þegar hún var þriggja ára fékk faðir hennar flogakast þegar þau voru saman í baði og breyttist eitt og annað Lesa meira

Hannesína er 55 ára móðir og amma – „Þegar ég vaknaði var ég í úlpu, með rennt upp í háls og á píkunni. Já, ég var ber að neðan“

Hannesína er 55 ára móðir og amma – „Þegar ég vaknaði var ég í úlpu, með rennt upp í háls og á píkunni. Já, ég var ber að neðan“

Fókus
21.05.2023

Hannesína Scheving er 55 ára hjúkrunarfræðingur, sjúkraliði, kennari, mamma, amma og margt fleira. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Uppeldi Hannesínu og heimilislífið einkenndist af mikilli neyslu móður hennar og þeirra karlmanna sem bjuggu á heimili þeirra hverju sinni en þeir áttu það allir sameiginlegt að vera ofbeldismenn. „Ég man að sumir þeirra komu Lesa meira

Hafrún Elísa segir mikla aukningu í neyslu, sérstaklega á oxy – „Því miður er verið að blanda í það öðrum efnum eins og fentanyl og fólk er hrætt‟

Hafrún Elísa segir mikla aukningu í neyslu, sérstaklega á oxy – „Því miður er verið að blanda í það öðrum efnum eins og fentanyl og fólk er hrætt‟

Fókus
14.05.2023

Hafrún Elísa er 33 ára móðir úr vesturbænum og mikill KR-ingur auk þess að hafa starfað við skaðaminnkun síðan árið 2016. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman.  Hafrún hóf störf í Konukoti, sem sjálfboðaliði, árið 2016 og hefur allar götur síðan starfað innan þessa málaflokks. Fyrir um fjórum árum síðan lá leið Ingu Hrannar Lesa meira

María var misnotuð á fósturheimili en málið þaggað niður af barnavernd – „Var sagt að gamalt fólk gerði oft skrítna hluti“

María var misnotuð á fósturheimili en málið þaggað niður af barnavernd – „Var sagt að gamalt fólk gerði oft skrítna hluti“

Fókus
07.05.2023

Nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman á stóra sögu og kýs að vera nafnlaus til þess að vernda börnin sín. Við skulum kalla hana Maríu. Fæddist inn í óheilbrigt líf María fæddist inn í óheilbrigt líf tveggja alkahólista sem voru með öllu ófær um að veita barni það sem til þurfti. „Mamma er fíkill af guðs Lesa meira

Svala og Inga Hrönn búa yfir dýrmætri en ólíkri reynslu – „Hræðilegt þegar við missum fólk vegna þess að lögin vinna gegn okkar veikasta hópi“

Svala og Inga Hrönn búa yfir dýrmætri en ólíkri reynslu – „Hræðilegt þegar við missum fólk vegna þess að lögin vinna gegn okkar veikasta hópi“

Fókus
23.04.2023

Svala Jóhannesdóttir sem kennd er við skaðaminnkun er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman ásamt Ingu Hrönn. Við fáum þrjá vinkla á alls kyns skemmtileg viðfangsefni í þættinum. Sextán ár í fólki með vanda Svala Jóhannesdóttir hefur 16 ára reynslu því að starfa með fólki sem glímir við vímuefnavanda og fjölþættan vanda. Hún hefur starfað fyrir Lesa meira

Soffía Hrönn var misnotuð af föður sínum frá barnsaldri – „Ég fæddist í „fight-or-flight‟ viðbragði‟

Soffía Hrönn var misnotuð af föður sínum frá barnsaldri – „Ég fæddist í „fight-or-flight‟ viðbragði‟

Fókus
16.04.2023

Soffía Hrönn Halldórudóttir er 38 ára móðir, dóttir og systir sem á stóra sögu. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Soffía ólst upp í Breiðholti og var hún fyrri dóttir foreldra sinna. Á heimilinu var mikið ofbeldi, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt. Soffía segir frá því hvernig ofbeldið hafi byrjað. Pabbi byrjað þegar ég var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af