Freyr hefur þurft að læra að lifa með sorginni – „Hann, Eldar, var flottur og fallegur strákur“
FókusFreyr Eyjólfsson er fimmtugur faðir og eiginmaður sem ólst upp í Reykjavík hjá ungum foreldrum sínum. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég ólst upp hjá ungum foreldrum og voru ekki til miklir peningar en ég fékk allt sem ég þurfti og mikla ást og umhyggju, mikinn tíma líka sem er dýrmætt og maður Lesa meira
„Ég upplifði mig sem vandamál eða að ég væri fyrir, það er ekki góður staður að vera á“
FókusInga Hrönn Jónsdóttir er tveggja barna móðir sem hefur glímt við fíkn frá unglingsárum. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman en hún er hlustendum kunn. Í þættinum ræðir hún um föll og þá sérstaklega eitt nýlegt fall í hennar lífi. „Ég nota orðið fall en sumir segja að sjúkdómurinn taki sig upp aftur eða Lesa meira
Kristel vaknaði með mikla áverka – „Ég fékk að heyra að fólk hafi séð einhvern mann drösla mér heim“
FókusKristel Ben Jónsdóttir er 39 ára móðir og eiginkona frá Stöðvarfirði. Fjölskyldan flutti aðeins um fyrstu árin en alltaf segist hún vera stoltur Stöðfirðingur. Hún er gestur í hundraðasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Kristel ólst upp við alkóhólisma en bæði faðir hennar og amma og afi, föðurmegin voru mikið drykkju fólk. „Pabbi fór að drekka Lesa meira
Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“
FókusGuðrún Ósk er 33 ára, þriggja barna móðir úr Keflavík sem hefur upplifað meira en margir. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Guðrún ólst upp hjá einstæðri móður og segir hún móður sína vera klettinn sinn og sína helstu fyrirmynd. „Ég og eldri systir mín erum alsystur en mamma og pabbi voru aldrei saman, Lesa meira
Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“
FókusTalía Mjöll Guðjónsdóttir er tvítug stelpa sem hefur þurft að upplifa meira en margir á hennar aldri. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Talía er uppkomið barn alkóhólista en frá blautu barnsbeini vissi hún að mamma sín væri veik. „Mamma og pabbi skildu þegar ég var tveggja ára og svo byrjaði mamma með miklum Lesa meira
„Sumar stelpur sem voru andstyggilegar hafa reynt að adda mér á Facebook og ég hef orðið mjög hissa“
FókusMargrét Gnarr eða Magga, eins og hún er alltaf kölluð, er 34 ára móðir, eiginkona, íþróttakona og í bata frá vímuefnavanda og átröskun. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Magga ólst upp í Svíþjóð og Reykjavík ásamt tveimur systkinum sínum. Sem barn var hún kröftug og átti auðvelt með að eignast vini. „Ég flutti Lesa meira
„Það þurfti að framkalla fæðingu og barnið okkar fæddist andvana“
FókusAron Mímir Gylfason er annar helmingur Götustráka, einlægur, hlédrægur og nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Aron ólst upp í Breiðholti og síðan í Grafarvogi. „Ég átti fína æsku og foreldrar mínir gerðu sitt besta,“ segir hann. Aron segir frá því að hann hafi verið mjög feiminn og lent í einelti í grunnskóla en hann passaði Lesa meira
Misnotuð af starfsmanni í grunnskólanum frá tíu ára aldri – Segir að hann hafi síðar orðið lögreglustjóri
FókusTW – Við vörum við lýsingum á kynferðisofbeldi í greininni. 34 ára gömul kona segir sögu sína í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Hún kemur fram nafnlaus vegna ótta við mennina sem beittu hana ofbeldi. „Ég segi söguna mína vegna þess að fólk þarf að vita að það sem hefur komið fyrir mig gerist á Lesa meira
„Hann kom inn í íbúðina, tók litla bróður minn úr rúminu, læsti sig með hann inni á baði og drap hann“
FókusMaríanna Sigtryggsdóttir er 47 ára móðir og verðandi amma sem berst við morfínfíkn og hefur mest allt sitt líf búið suður með sjó. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Maríanna á langa sögu en hún segir okkur frá áföllum sem hún varð fyrir í æsku og sem unglingur sem hún hefur aldrei talað um Lesa meira
Faðir Rakelar fékk hugboð um að eitthvað væri að og hljóp út á inniskónum – „Hann bjargaði lífi mínu“
FókusRakel Sara er 34 ára, frá Reykjavík en búsett á Akureyri. Hún er þriggja barna móðir sem á stóra sögu og er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Rakel er ein af svokölluðum Laugalands stelpum en hennar áfallasaga byrjar mun fyrr. „Ég lenti í mínu fyrsta stóra áfalli sem lítið barn, líklega fimm ára en ég Lesa meira