Undirheimamartröð á Íslandi – „Ég lenti í að vera pyntaður, stunginn nokkrum sinnum, báðar ristar brotnar og ýmislegt fleira en náði að flýja“
FókusGaribaldi Ívarsson er 26 ára strákur úr Garðabænum sem er í bata frá vímuefnavanda. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Garibaldi ólst upp við góðar aðstæður ásamt tveimur systkinum sínum. „Ég á æðislega fjölskyldu og systkini mín eru yndisleg þó ég og yngri bróðir minn höfum gert hvorn annan brjálaða hér áður fyrr, eins Lesa meira
Eiginmaður Birnu situr inni á Litla-Hrauni – „Ég vildi að ég hefði vitað betur en að fara með börn í heimsókn á þessa staði“
FókusBirna Ólafsdóttir er 45 ára eiginkona og fjögurra barna móðir úr Reykjavík. Hún á einnig fjögur stjúpbörn og þrjú barnabörn. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Hún ólst upp við alkóhólisma og ein fimm systkina. „Ég á góða foreldra og elska þau fyrir það sem þau eru,“ segir hún. Varð móðir nítján ára Birna Lesa meira
„Ég myndi ekki vilja að dóttir mín væri í sambandi með manni eins og mér“
FókusSteindór Þórarinsson er 45 ára faðir og markþjálfi. Hann er betur þekktur sem ADHD pabbi á samfélagsmiðlum. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Steindór er alinn upp í Hafnarfirði og var svokallað lyklabarn. „Ég ólst upp í kringum viðburði og í Valhöll. Á meðan vinir mínir lásu Andrés önd þá las ég Samúel. Pabbi Lesa meira
Linda hefur þurft að grafa tvo syni sína – Annar þeirra skildi eftir bréf en hún segir lögregluna neita að afhenda henni það
FókusBerglind Viggósdóttir eða Linda, eins og hún er kölluð, er eiginkona og móðir sem hefur þurft að grafa tvo syni sína. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Berglind ólst upp í Breiðholtinu og var rólegt og þægilegt barn. „Ég var svo tvítug þegar ég varð móðir, eignaðist frumburðinn minn, Viggó Emil. Fjórum árum síðar Lesa meira
Ívar á að baki skuggalegan feril sem handrukkari – „Ég var samt bara lítill og hræddur strákur innst inni“
FókusÍvar Örn Katrínarson er 41 árs maður sem alinn var upp í Hafnarfirði. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Ívar er faðir sex barna, tónlistarmaður sem nýfarinn er að skrifa bækur og í bata frá alkóhólisma. Hann segir að hans áfall í æsku var skilnaður foreldra sinna. „Ég var fimm ára. Sumir lenda í Lesa meira
Guðbjörg bjó ein 12 ára gömul og allir vissu það en enginn gerði neitt – „Þetta var auðvitað mikil höfnun“
FókusGuðbjörg Ýr Valkyrja Guðbjargardóttir er 44 ára kona sem var alin upp við alkóhólisma, mikla vanrækslu og andlegt ofbeldi. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman en þar deilir hún erfiðri áfallasögu sem hófst strax í æsku. Bjó alein 12 ára gömul „Ég er fyrsta barn foreldra minna og fékk strax á unga aldri að Lesa meira
Andri ætlaði að verða glæpamaður – „Mér fannst þetta svo sexý tilhugsun, díla með fíkniefni og eiga fullt af peningum“
FókusAndri Már Ágústsson er 34 ára faðir og verðandi eiginmaður en hann og æskuástin ætla að ganga í það heilaga í ágúst. Andri á stóra sögu áfalla frá barnæsku en hefur verið í bata frá vímuefnavanda í sjö ár. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Andri átti unga móður en hún var aðeins 16 Lesa meira
Sigrún var lengi á götunni með börnin sín – „Ég vissi oft ekki hvar ég myndi leggja þau niður á kvöldin“
FókusFjögurra barna móðir utan að landi sem ólst upp við alkóhólisma og fátækt kýs að koma nafnlaus af virðingu við börnin sín. Við ætlum að kalla hana Sigrúnu. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég upplifði alltaf að flaskan væri mikilvægari en ég og lærði snemma að vera meðvirk. Ég er samt mjög heppin Lesa meira
Gunnar fann fyrir létti að fara í fangelsi – „Ég ákvað að verða nýr maður“
FókusMaður á þrítugsaldri með stóra áfallasögu, sem sagði sögu sína í síðustu viku kemur nafnlaus til þess að vernda fjölskyldu sína og vini í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Köllum hann Gunnar. Í þættinum segir hann frá bataferlinu, frá því hann tók ákvörðun um að hætta að reyna og gera allt það sem þurfti. „Ég Lesa meira
Áfalla-og neyslusaga Gunnars hófst í grunnskóla – Varð faðir 16 ára: „Hún hefur síðan bjargað lífi mínu mörgum sinnum“
FókusMaður á þrítugsaldri með stóra áfallasögu kemur nafnlaus til þess að vernda fjölskyldu sína og vini í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Köllum hann Gunnar. Hann hefur gengið í gegnum meira en flestir en hefur í dag snúið lífi sínu við og verið í bata frá fíknisjúkdómi í rúmt ár, eftir átján ár í ljótum Lesa meira