Linda hefur þurft að grafa tvo syni sína – Annar þeirra skildi eftir bréf en hún segir lögregluna neita að afhenda henni það
FókusBerglind Viggósdóttir eða Linda, eins og hún er kölluð, er eiginkona og móðir sem hefur þurft að grafa tvo syni sína. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Berglind ólst upp í Breiðholtinu og var rólegt og þægilegt barn. „Ég var svo tvítug þegar ég varð móðir, eignaðist frumburðinn minn, Viggó Emil. Fjórum árum síðar Lesa meira
Ívar á að baki skuggalegan feril sem handrukkari – „Ég var samt bara lítill og hræddur strákur innst inni“
FókusÍvar Örn Katrínarson er 41 árs maður sem alinn var upp í Hafnarfirði. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Ívar er faðir sex barna, tónlistarmaður sem nýfarinn er að skrifa bækur og í bata frá alkóhólisma. Hann segir að hans áfall í æsku var skilnaður foreldra sinna. „Ég var fimm ára. Sumir lenda í Lesa meira
Guðbjörg bjó ein 12 ára gömul og allir vissu það en enginn gerði neitt – „Þetta var auðvitað mikil höfnun“
FókusGuðbjörg Ýr Valkyrja Guðbjargardóttir er 44 ára kona sem var alin upp við alkóhólisma, mikla vanrækslu og andlegt ofbeldi. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman en þar deilir hún erfiðri áfallasögu sem hófst strax í æsku. Bjó alein 12 ára gömul „Ég er fyrsta barn foreldra minna og fékk strax á unga aldri að Lesa meira
Andri ætlaði að verða glæpamaður – „Mér fannst þetta svo sexý tilhugsun, díla með fíkniefni og eiga fullt af peningum“
FókusAndri Már Ágústsson er 34 ára faðir og verðandi eiginmaður en hann og æskuástin ætla að ganga í það heilaga í ágúst. Andri á stóra sögu áfalla frá barnæsku en hefur verið í bata frá vímuefnavanda í sjö ár. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Andri átti unga móður en hún var aðeins 16 Lesa meira
Sigrún var lengi á götunni með börnin sín – „Ég vissi oft ekki hvar ég myndi leggja þau niður á kvöldin“
FókusFjögurra barna móðir utan að landi sem ólst upp við alkóhólisma og fátækt kýs að koma nafnlaus af virðingu við börnin sín. Við ætlum að kalla hana Sigrúnu. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég upplifði alltaf að flaskan væri mikilvægari en ég og lærði snemma að vera meðvirk. Ég er samt mjög heppin Lesa meira
Gunnar fann fyrir létti að fara í fangelsi – „Ég ákvað að verða nýr maður“
FókusMaður á þrítugsaldri með stóra áfallasögu, sem sagði sögu sína í síðustu viku kemur nafnlaus til þess að vernda fjölskyldu sína og vini í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Köllum hann Gunnar. Í þættinum segir hann frá bataferlinu, frá því hann tók ákvörðun um að hætta að reyna og gera allt það sem þurfti. „Ég Lesa meira
Áfalla-og neyslusaga Gunnars hófst í grunnskóla – Varð faðir 16 ára: „Hún hefur síðan bjargað lífi mínu mörgum sinnum“
FókusMaður á þrítugsaldri með stóra áfallasögu kemur nafnlaus til þess að vernda fjölskyldu sína og vini í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Köllum hann Gunnar. Hann hefur gengið í gegnum meira en flestir en hefur í dag snúið lífi sínu við og verið í bata frá fíknisjúkdómi í rúmt ár, eftir átján ár í ljótum Lesa meira
Freyr hefur þurft að læra að lifa með sorginni – „Hann, Eldar, var flottur og fallegur strákur“
FókusFreyr Eyjólfsson er fimmtugur faðir og eiginmaður sem ólst upp í Reykjavík hjá ungum foreldrum sínum. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég ólst upp hjá ungum foreldrum og voru ekki til miklir peningar en ég fékk allt sem ég þurfti og mikla ást og umhyggju, mikinn tíma líka sem er dýrmætt og maður Lesa meira
„Ég upplifði mig sem vandamál eða að ég væri fyrir, það er ekki góður staður að vera á“
FókusInga Hrönn Jónsdóttir er tveggja barna móðir sem hefur glímt við fíkn frá unglingsárum. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman en hún er hlustendum kunn. Í þættinum ræðir hún um föll og þá sérstaklega eitt nýlegt fall í hennar lífi. „Ég nota orðið fall en sumir segja að sjúkdómurinn taki sig upp aftur eða Lesa meira
Kristel vaknaði með mikla áverka – „Ég fékk að heyra að fólk hafi séð einhvern mann drösla mér heim“
FókusKristel Ben Jónsdóttir er 39 ára móðir og eiginkona frá Stöðvarfirði. Fjölskyldan flutti aðeins um fyrstu árin en alltaf segist hún vera stoltur Stöðfirðingur. Hún er gestur í hundraðasta þætti hlaðvarpsins Sterk saman. Kristel ólst upp við alkóhólisma en bæði faðir hennar og amma og afi, föðurmegin voru mikið drykkju fólk. „Pabbi fór að drekka Lesa meira