fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Sterk saman

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar Magnús Diego er 38 ára þriggja barna faðir sem ólst upp við alkóhólisma og vanrækslu að stórum hluta. Hann er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég er framhjáhaldsbarn. Pabbi var giftur og ég bjó hjá mömmu heima hjá ömmu þar til ég var sex ára en þá fluttum við mamma til pabba og þau Lesa meira

Auður: „Hann sagði þá við mig, ískalt: „Annað hvort dettur þú í það og drepur þig eða mætir á námskeið“

Auður: „Hann sagði þá við mig, ískalt: „Annað hvort dettur þú í það og drepur þig eða mætir á námskeið“

Fókus
19.01.2025

Þrjátíu og þriggja ára gömul móðir og eiginkona sem ólst upp í Reykjanesbæ er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Konan kemur fram í skjóli nafnleyndar en er kölluð Auður. Hún segir frá því hvernig hún ólst upp hjá óhamingjusömum foreldrum með eldri bróður sem stóð sig vel í öllu. „Ég átti aldrei séns á að Lesa meira

Áslaug lýsir hrottafengnu og sjúku kynferðisofbeldi – „Pabbi minn var tónlistarmaður, allir elskuðu hann“

Áslaug lýsir hrottafengnu og sjúku kynferðisofbeldi – „Pabbi minn var tónlistarmaður, allir elskuðu hann“

Fókus
05.01.2025

Áslaug María er húsmóðir í Garðabænum, þriggja barna móðir og á stóra áfallasögu. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Áslaug ólst upp við alkóhólisma og vanrækslu hjá foreldrum sínum, ásamt yngri bróður sínum. Þau voru tvö á heimilinu en áttu hálfsystkini sem komu í heimsókn. „Ég varð fyrir kynferðisofbeldi, mér finnst misnotkun og nauðgun Lesa meira

Ólafur Ingi bað konuna sína um skilning – „Hún sagði nei og vildi skilnað“

Ólafur Ingi bað konuna sína um skilning – „Hún sagði nei og vildi skilnað“

Fókus
18.11.2024

Ólafur Ingi er fimmtugur faðir, bifvélavirki og kennari sem á stóra sögu áfalla, sorga og sigra. Hann er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Ólafur ólst upp í litlu sjávarþorpi þar sem börn fengu að leika sér frjáls og njóta þess að vera börn. „Ég átti æðislega æsku í raun. Við vinirnir lékum okkur úti, það Lesa meira

Sigga hefur séð það frá fyrstu hendi hvernig áfengi getur drepið fólk hægt og rólega

Sigga hefur séð það frá fyrstu hendi hvernig áfengi getur drepið fólk hægt og rólega

Fókus
11.11.2024

Sigga er alin upp í alkóhólískri fjölskyldu. Annað foreldri hennar var alið upp við mikinn alkóhólisma, vann aldrei úr sínum áföllum og tók þau með sér inn í uppeldi sinna barna. Sigga er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég fékk mjög misvísandi skilaboð frá foreldrum mínum varðandi ömmu og afa. Þau voru góð við mig Lesa meira

„Var eina barnið sem fór með á trú­ar­viðburði í söfnuði þar sem Guð átti að taka frá hon­um þessi veik­indi“

„Var eina barnið sem fór með á trú­ar­viðburði í söfnuði þar sem Guð átti að taka frá hon­um þessi veik­indi“

Fókus
29.10.2024

Hulda Fríða Berndsen er 73 ára eig­in­kona, móðir, amma og langamma. Hún er líka upp­komið barn alkó­hólista og þekkir sjúk­dóm­inn frá mörg­um hliðum. Hún hélt að all­ir alkó­hólist­ar væru eins og pabbi henn­ar en komst að raun um að svo er ekki. Hulda Fríða er gest­ur Tinnu Bark­ar­dótt­ur í hlaðvarp­inu Sterk sam­an. Mika­el Torfa­son rit­höf­und­ur Lesa meira

Undirheimamartröð á Íslandi – „Ég lenti í að vera pyntaður, stunginn nokkrum sinnum, báðar ristar brotnar og ýmislegt fleira en náði að flýja“

Undirheimamartröð á Íslandi – „Ég lenti í að vera pyntaður, stunginn nokkrum sinnum, báðar ristar brotnar og ýmislegt fleira en náði að flýja“

Fókus
16.09.2024

Garibaldi Ívarsson er 26 ára strákur úr Garðabænum sem er í bata frá vímuefnavanda. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Garibaldi ólst upp við góðar aðstæður ásamt tveimur systkinum sínum. „Ég á æðislega fjölskyldu og systkini mín eru yndisleg þó ég og yngri bróðir minn höfum gert hvorn annan brjálaða hér áður fyrr, eins Lesa meira

Eiginmaður Birnu situr inni á Litla-Hrauni – „Ég vildi að ég hefði vitað betur en að fara með börn í heimsókn á þessa staði“

Eiginmaður Birnu situr inni á Litla-Hrauni – „Ég vildi að ég hefði vitað betur en að fara með börn í heimsókn á þessa staði“

Fókus
09.09.2024

Birna Ólafsdóttir er 45 ára eiginkona og fjögurra barna móðir úr Reykjavík. Hún á einnig fjögur stjúpbörn og þrjú barnabörn. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Hún ólst upp við alkóhólisma og ein fimm systkina. „Ég á góða foreldra og elska þau fyrir það sem þau eru,“ segir hún. Varð móðir nítján ára Birna Lesa meira

„Ég myndi ekki vilja að dóttir mín væri í sambandi með manni eins og mér“

„Ég myndi ekki vilja að dóttir mín væri í sambandi með manni eins og mér“

Fókus
02.09.2024

Steindór Þórarinsson er 45 ára faðir og markþjálfi. Hann er betur þekktur sem ADHD pabbi á samfélagsmiðlum. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Steindór er alinn upp í Hafnarfirði og var svokallað lyklabarn. „Ég ólst upp í kringum viðburði og í Valhöll. Á meðan vinir mínir lásu Andrés önd þá las ég Samúel. Pabbi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Salah elskar sunnudaga