Jón rifjar upp áfallið sem breytti lífi föður hans – „Einhver henti sér fyrir bílinn hjá honum“
FókusJón K. Jacobsen, eða Nonni Lobo eins og hann er kallaður, er 58 ára og á stóra sögu áfalla, sorga og sigra. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Nonni ólst upp hjá foreldrum sínum en báðir foreldrar hans glímdu við alkóhólisma. „Pabbi var leigubílstjóri og lenti í því að einhver henti sér fyrir bílinn Lesa meira
Þórdís var 8 ára þegar martröðin byrjaði – „Hann fór að kenna mér klámvísur en fór svo að snerta mig og misnota“
FókusÞórdís Ísfeld Árnadóttir er 56 ára kona að austan sem hefur nýlega fengið einhverfugreiningu, sem hefur útskýrt margt. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Þórdís ólst upp hjá ömmu sinni og afa en foreldrar hennar unnu bæði úti. Hún segir að í seinni tíð hafi hún komist að því að móðir hennar hafi verið Lesa meira
Viktor var að skoða Snapchat þegar hann náði botninum – „Eftir þetta pantaði ég í mína síðustu meðferð“
FókusViktor Smári er 25 ára strákur sem ólst upp í Danmörku til tíu ára aldurs. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Foreldrar hans skildu þegar hann var átta ára og fluttu síðan til Íslands þegar hann var tíu ára, í Kópavoginn. „Það var alveg erfitt að flytja heim, burtu frá öllu sem ég þekkti Lesa meira
„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
FókusGunnar Magnús Diego er 38 ára þriggja barna faðir sem ólst upp við alkóhólisma og vanrækslu að stórum hluta. Hann er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég er framhjáhaldsbarn. Pabbi var giftur og ég bjó hjá mömmu heima hjá ömmu þar til ég var sex ára en þá fluttum við mamma til pabba og þau Lesa meira
Auður: „Hann sagði þá við mig, ískalt: „Annað hvort dettur þú í það og drepur þig eða mætir á námskeið“
FókusÞrjátíu og þriggja ára gömul móðir og eiginkona sem ólst upp í Reykjanesbæ er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Konan kemur fram í skjóli nafnleyndar en er kölluð Auður. Hún segir frá því hvernig hún ólst upp hjá óhamingjusömum foreldrum með eldri bróður sem stóð sig vel í öllu. „Ég átti aldrei séns á að Lesa meira
Áslaug lýsir hrottafengnu og sjúku kynferðisofbeldi – „Pabbi minn var tónlistarmaður, allir elskuðu hann“
FókusÁslaug María er húsmóðir í Garðabænum, þriggja barna móðir og á stóra áfallasögu. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Áslaug ólst upp við alkóhólisma og vanrækslu hjá foreldrum sínum, ásamt yngri bróður sínum. Þau voru tvö á heimilinu en áttu hálfsystkini sem komu í heimsókn. „Ég varð fyrir kynferðisofbeldi, mér finnst misnotkun og nauðgun Lesa meira
Ólafur Ingi bað konuna sína um skilning – „Hún sagði nei og vildi skilnað“
FókusÓlafur Ingi er fimmtugur faðir, bifvélavirki og kennari sem á stóra sögu áfalla, sorga og sigra. Hann er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Ólafur ólst upp í litlu sjávarþorpi þar sem börn fengu að leika sér frjáls og njóta þess að vera börn. „Ég átti æðislega æsku í raun. Við vinirnir lékum okkur úti, það Lesa meira
Sigga hefur séð það frá fyrstu hendi hvernig áfengi getur drepið fólk hægt og rólega
FókusSigga er alin upp í alkóhólískri fjölskyldu. Annað foreldri hennar var alið upp við mikinn alkóhólisma, vann aldrei úr sínum áföllum og tók þau með sér inn í uppeldi sinna barna. Sigga er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. „Ég fékk mjög misvísandi skilaboð frá foreldrum mínum varðandi ömmu og afa. Þau voru góð við mig Lesa meira
„Ég hef séð ótrúlegan árangur af þessum meðferðum“
FókusÞórunn Þórs Jónsdóttir er einn stofnanda Hampfélagsins. Hún er einstæð móðir sem sjálf hefur reynslu af kerfinu. Hún er nýjasti gestur hlaðvarpsins Sterk saman. Þórunn eða Tóta, eins og hún er kölluð, er 47 ára kona sem veit allt um CBD og THC auk hamps. „Ég er ekki að tala fyrir því að allir eigi Lesa meira
„Var eina barnið sem fór með á trúarviðburði í söfnuði þar sem Guð átti að taka frá honum þessi veikindi“
FókusHulda Fríða Berndsen er 73 ára eiginkona, móðir, amma og langamma. Hún er líka uppkomið barn alkóhólista og þekkir sjúkdóminn frá mörgum hliðum. Hún hélt að allir alkóhólistar væru eins og pabbi hennar en komst að raun um að svo er ekki. Hulda Fríða er gestur Tinnu Barkardóttur í hlaðvarpinu Sterk saman. Mikael Torfason rithöfundur Lesa meira