Steinunn Ólína skrifar: Út úr heimsósómanum
EyjanFastir pennar03.11.2023
Í gegnum tíðina hef ég stundum verið þungt haldin af heimsverk, það er, áhyggjum af ástandi mála á Íslandi hverju sinni og reyndar, af því að EKKERT er mér óviðkomandi, hafa áhyggjur mínar ósjaldan teygt sig um gjörvalla veröld. Ég ímynda mér greinilega að með geðvonskunni einni saman geti ég haft áhrif á gang mála Lesa meira
Steinunn Ólína: „Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“
Eyjan31.05.2019
„Í þeirri óskiljanlegu ríkisstjórn sem hér situr geysist forsætisráðherra um álfuna og flytur fagnaðarerindi Sósíaldemókrata meðan fjármálaráðherra boðar hagræðingaraðgerðir og biður okkur að fara betur með krónurnar okkar. Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum? Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“ Svo spyr Lesa meira