Steinunn Ólína skrifar: Að bíta í skottið á sér
EyjanFastir pennarMannsævin er að því er virðist eilíf styrjöld og líf mannanna gjarnan mælt í sigrum og tapi. Fyrsta orrustan sem við heyjum er sjálf fæðingin, þegar okkur er ekki lengur vært í öruggum móðurkviði. Á þeirri stundu er okkur gert að yfirgefa þessi fyrstu heimkynni okkar fyrirvaralítið, stundum fyrirvaralaust, og berjast af öllum kröftum til Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Um sauðgrimmdina*
EyjanFastir pennarÞað jafnast ekkert á við það þegar eitthvað kemur manni í svo opna skjöldu að maður gapir af undrun. Mig rak til dæmis í rogastans eitt sumarið þar sem ég varð vitni að, meinleysislegu að ég hélt, sauðfé í haga, leggja til atlögu við kríuhreiður og leggja sér innihald eggjanna til munns. Það var ekki eins eitthvað Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Að breyta sjálfum sér
EyjanFastir pennarFæstir komast í gegnum lífið áfallalaust, þjáningin er hluti af mannlegri tilveru, ljós og skuggar. Áföll geta orðið að einskonar forritunarvillum í viðbragðskerfi okkar og valda jafnvel hegðunarmynstrum seinna á lífsleiðinni sem eru illskýranleg. Ég fór að rekast á ýmislegt í mínu fari á fullorðinsárum sem var hreint ekki lógískt og jafnvel öldungis fáránlegt. Þá er ég Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: *Félagsdýrafræði
EyjanFastir pennarÉg trúi að langflestar manneskjur fæðist með hæfileikann til að skilja rétt frá röngu. Að innan í okkur sé einskonar ás, kontrapunktur eða sál sem, án þess að orð nái endilega utan um það eða vísindin geti stutt það, sýni okkur býsna vel, hvað klukkan slær hverju sinni. Sumir vilja kalla þetta innsæi, innri rödd Lesa meira
Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni
EyjanSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir er mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur hér á Eyjunni og munu pistlar hennar birtast á föstudögum. Fyrsti pistill hennar birtist í morgun undir yfirskriftinni Út úr heimsósómanum. Hún veltir því fyrir sér hvort mannkynið sé ekki bara hamstrar fastir í hjóli sem snýst eins og jörðin. „Við lifum í eilífum endurtekningum, þrætum með nýjum persónum og Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Út úr heimsósómanum
EyjanFastir pennarÍ gegnum tíðina hef ég stundum verið þungt haldin af heimsverk, það er, áhyggjum af ástandi mála á Íslandi hverju sinni og reyndar, af því að EKKERT er mér óviðkomandi, hafa áhyggjur mínar ósjaldan teygt sig um gjörvalla veröld. Ég ímynda mér greinilega að með geðvonskunni einni saman geti ég haft áhrif á gang mála Lesa meira
Steinunn Ólína: „Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“
Eyjan„Í þeirri óskiljanlegu ríkisstjórn sem hér situr geysist forsætisráðherra um álfuna og flytur fagnaðarerindi Sósíaldemókrata meðan fjármálaráðherra boðar hagræðingaraðgerðir og biður okkur að fara betur með krónurnar okkar. Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum? Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“ Svo spyr Lesa meira