fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Steinunn Ólína

Steinunn Ólína skrifar: Brettum upp ermar

Steinunn Ólína skrifar: Brettum upp ermar

EyjanFastir pennar
16.02.2024

Nú sveipar sameiginleg sorg heiminn. Hún stafar af styrjöldum, óútreiknanlegri náttúru og gríðarlegu valdaójafnvægi. Aldrei hafa fleiri manneskjur á jörðinni verið á vergangi. Hér heima fyrir eru skyndilega mörg þúsund manns að leita sér að nýjum heimkynnum. Í töluvert meira skjóli reyndar en margir jarðarbúar en sorgin er engu að síður raunveruleg fyrir hvern og Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Andfælur

Steinunn Ólína skrifar: Andfælur

EyjanFastir pennar
09.02.2024

Kettirnir vöktu mig í gærmorgun rétt upp úr sex með því að koma allir þrír upp í rúm. Ég leit á klukkuna, 06:09, og bað þá vinsamlegast leyfa mér að sofa þar til vekjaraklukkan myndi hringja. Þrátt fyrir áralangt nábýli við þessar skynugu skepnur láist mér enn að skilja þær til fulls en auðvitað voru þær Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Hvenær ætlum við að rísa á fætur?

Steinunn Ólína skrifar: Hvenær ætlum við að rísa á fætur?

EyjanFastir pennar
02.02.2024

Á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í vikunni sem leið sat Bjarni Benediktsson fyrrum fjármálaráðherra fyrir svörum varðandi sölu Íslandsbanka. Athygli vakti hversu geðstirður ráðherra var þegar hann var inntur svara um álitamál við útdeilingu auðæfa í útboðinu á síðasta ári. Mál sem leiddu vegna siðbrests ráðherra til „afsagnar“ hans. Fyrirgefiði, sem varð til þess Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

Steinunn Ólína skrifar: Holir menn og tómar tunnur

EyjanFastir pennar
26.01.2024

Þessir stuttu dagar, þetta þunga mjúka myrkur. Ef ég réði nokkru myndi ég leggja til að janúar væri frímánuður fjölskyldunnar, þar sem fólk gæti áhyggjulaust legið í hýði eins og syfjuð bjarndýr. En því er ekki að heilsa. Þessi janúar fer heldur óblíðum höndum um okkur með náttúruhamförum sem hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir Grindvíkinga um Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Af smygli og avókadó með fyrirætlanir

Steinunn Ólína skrifar: Af smygli og avókadó með fyrirætlanir

EyjanFastir pennar
12.01.2024

Góðir hálsar! Þetta er nú skemmtilegt ávarp ekki satt? En það er örugglega ráð að byrja í léttum dúr þegar maður játar á sig hugsanlega vafasama hegðun. Í heimsókn minni á Suður-Suður-Íslandi, þeirri ágætu eyju Tenerife, um jólin gerðist ég djörf og nældi mér í afleggjara hér og hvar, þar sem ég rölti um hæðir á Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Tímamót

Steinunn Ólína skrifar: Tímamót

EyjanFastir pennar
29.12.2023

Við áramót er hefð að strengja áramótaheit. Mér hefur gengið heldur illa í þeim leik og reyndar löngu aflagt slíkt með öllu þar sem ég á hreinlega í fullu fangi með að vera sæmileg manneskja frá degi til dags. Ég er sennilega orðin frekar meðvituð um takmarkanir mínar hvað áform snertir og enga sigra langar Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin

Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin

EyjanFastir pennar
22.12.2023

Hvað felst í orðinu gos? Í jarðfræðilegum skilningi er það, að uppsöfnuð spenna og þrýstingur með ógnarkrafti losnar úr læðingi í kvikuhólfi þar til þolmörk þaksins bresta og upp úr gýs.  Nú vitum við að flæddi til dæmis yfir gamla þjóðleið, sumsé eldra landslag fer undir og verður síðar sem nýtt. Gos eru alltaf í fyrstu ógnvænleg og kalla Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Þvottavélin í höfðinu

Steinunn Ólína skrifar: Þvottavélin í höfðinu

EyjanFastir pennar
15.12.2023

Allir þekkja það að liggja andvaka og ergja sig á hugsunum sem ganga eins og í þeytivinda í huganum. Í höfði margra er sístarfandi þvottavél á prógrammi sem aldrei skilar hreinum þvotti. Fátt má kalla meiri tímasóun. Hring eftir hring þvælast áhyggjurnar um heilabúið, engum til gagns en mörgum tiltalsverðs ama. Heilinn, sem er svo Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Óviðeigandi

Steinunn Ólína skrifar: Óviðeigandi

EyjanFastir pennar
08.12.2023

Fyrir nokkrum árum bað ég Fjölni Bragason heitinn, húðflúrara, að flúra á handlegginn á mér orðið „óviðeigandi“. Ég hef dálæti á orðinu, því bæði getur það lýst hegðun sem stangast á við það sem sómasamlegt þykir og einnig er hægt að hafa það um manneskjur sem kannski erfitt er að tjónka við. Báðar skilgreiningar orðsins get ég hermt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af