fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Steinunn Ólína

Steinunn Ólína skrifar: Óviðeigandi

Steinunn Ólína skrifar: Óviðeigandi

EyjanFastir pennar
08.12.2023

Fyrir nokkrum árum bað ég Fjölni Bragason heitinn, húðflúrara, að flúra á handlegginn á mér orðið „óviðeigandi“. Ég hef dálæti á orðinu, því bæði getur það lýst hegðun sem stangast á við það sem sómasamlegt þykir og einnig er hægt að hafa það um manneskjur sem kannski erfitt er að tjónka við. Báðar skilgreiningar orðsins get ég hermt Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Að bíta í skottið á sér

Steinunn Ólína skrifar: Að bíta í skottið á sér

EyjanFastir pennar
01.12.2023

Mannsævin er að því er virðist eilíf styrjöld og líf mannanna gjarnan mælt í sigrum og tapi. Fyrsta orrustan sem við heyjum er sjálf fæðingin, þegar okkur er ekki lengur vært í öruggum móðurkviði. Á þeirri stundu er okkur gert að yfirgefa þessi fyrstu heimkynni okkar fyrirvaralítið, stundum fyrirvaralaust, og berjast af öllum kröftum til Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Að breyta sjálfum sér

Steinunn Ólína skrifar: Að breyta sjálfum sér

EyjanFastir pennar
17.11.2023

Fæstir komast í gegnum lífið áfallalaust, þjáningin er hluti af mannlegri tilveru, ljós og skuggar. Áföll geta orðið að einskonar forritunarvillum í viðbragðskerfi okkar og valda jafnvel hegðunarmynstrum seinna á lífsleiðinni sem eru illskýranleg. Ég fór að rekast á ýmislegt í mínu fari á fullorðinsárum sem var hreint ekki lógískt og jafnvel öldungis fáránlegt. Þá er ég Lesa meira

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Eyjan
03.11.2023

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur hér á Eyjunni og munu pistlar hennar birtast á föstudögum. Fyrsti pistill hennar birtist í morgun undir yfirskriftinni Út úr heimsósómanum. Hún veltir því fyrir sér hvort mannkynið sé ekki bara hamstrar fastir í hjóli sem snýst eins og jörðin. „Við lifum í eilífum endurtekningum, þrætum með nýjum persónum og Lesa meira

Steinunn Ólína: „Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“

Steinunn Ólína: „Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“

Eyjan
31.05.2019

„Í þeirri óskiljanlegu ríkisstjórn sem hér situr geysist forsætisráðherra um álfuna og flytur fagnaðarerindi Sósíaldemókrata meðan fjármálaráðherra boðar hagræðingaraðgerðir og biður okkur að fara betur með krónurnar okkar. Ég hef áhyggjur af Katrínu. Mér finnst eins og hún sé ekki með sjálfri sér. Er hún í álögum? Getur verið að fjármálaráðherra sé vampíra?“ Svo spyr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af