fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Steinunn Ólína

Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu

Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu

EyjanFastir pennar
28.06.2024

Hinn nýi evrópski aðall er stétt stjórnmálamanna sem starfar um alla álfuna án rauntengingar við almenning í Evrópu. Margt er það fólkið sem gegnir æðstu embættunum sem aldrei hefur deilt kjörum með venjulegu fólki á vinnumarkaði. Á Íslandi eigum við líka dæmi um stjórnmálafólk sem vegna vensla eða flokkuppeldis hefur hlotið ábyrgðarstöður í íslensku samfélagi Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

EyjanFastir pennar
21.06.2024

Það kemur til okkar kasta að vega og meta af yfirvegun þá örlagaríku stund ef stjórnarsátt verður um frumvarp um lagareldi, réttnefndu sjókvíaeldi á Alþingi Íslendinga, frumvarpi sem nú hefur verið frestað fram á næsta haust. Það kemur nú í okkar hlut að að slíta á vistarböndin við þá fjármagnseigendur sem í raun stýra Alþingi Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Í dag erum við öll Akurnesingar

Steinunn Ólína skrifar: Í dag erum við öll Akurnesingar

EyjanFastir pennar
14.06.2024

Ég deili með vini mínum Ástþóri Magnússyni, sem ég var svo lánsöm að kynnast í forsetakosningunum, að vera með þeim ósköpum gerð að upplifa einstaka sinnum að fá sýnir í björtu, allsgáð og í engri leit að andlegri uppljómun. Yfirleitt gerist þetta við algerlega hversdagsleg störf, eins og að vaska upp eða versla í matinn. Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Verðmætamatið

Steinunn Ólína skrifar: Verðmætamatið

EyjanFastir pennar
07.06.2024

Þar sem ég beið í röð á kaffiteríunni á Keflavíkurflugvelli í gær innan um aragrúa ferðafólks fylgdist ég með fjögurra manna fjölskyldu sem greinilega var langþreytt af ferðalögum. Foreldrarnir voru að leita sér að einhverju æti fyrir fjölskylduna en gátu ekki orðið við óskum barna sinna sökum dýrtíðar. Íslendingar eru góðir gestgjafar en þeir sem Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður

Eyjan
09.05.2024

Ríkisstjórnin hefur róið að því öllum árum, jafnvel í gegnum Covid, að koma hér á gjafakvótakerfi fyrir orkuna, vatnið og hafnæði Íslendinga. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir ríkisstjórnina vera eins og allslausan mann sem flytur inn á unga og fallega konu og byrjar að láta greipar sópa um eigur hennar. Steinunn Ólína er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Afsakið meðanað ég æli

Steinunn Ólína skrifar: Afsakið meðanað ég æli

EyjanFastir pennar
15.03.2024

Heimildarmynd Spessa ljósmyndara um Megas sem ber heitið Afsakið meðanað ég æli er meistaraverk. Afar góð mannlýsing, maðurinn Magnús fangaður, eins og góðar persónuheimildarmyndir gera. Þetta mesta ljóð- og textaskáld okkar daga er svo mikill yfirburðamaður að það er skömm að sjálft Ríkisútvarpið skuli skrifa eftirmæli um hann, vonandi löngu fyrir andlátið, með þögn. Ekkert Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

EyjanFastir pennar
08.03.2024

Í vikunni sem leið skrapp ég í hádegispásunni á tónleika í Hörpu þar sem kornungir stjórnendur í Hljómsveitarstjóraakademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands reyndu hæfni sína. Þetta er merkilegt framtak stjórnanda hljómsveitarinnar okkar, hinnar finnsku Evu Ollikainen og hefur akademían verið starfrækt frá haustinu 2020. Glæsilegir upprennandi stjórnendur stigu á stokk og gaman að sjá hversu sterk stjórnandaeinkenni Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kirkjan okkar, Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kirkjan okkar, Ísland

EyjanFastir pennar
01.03.2024

Mörgum var misboðið sem sáu Kveik sem fjallaði um níðingslegt blóðmerahald á Íslandi. Stutt er síðan nærmyndir af afskræmdum og þjáðum löxum prýddu forsíðurnar. Mann sundlar yfir meðferðinni á skepnunum og af henni að dæma er fráleitt að halda því fram að við séum siðmenntuð þjóð. Að þrautpína dýr til að ávaxta pund sitt er Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Mannkynið gegn alræðinu

Steinunn Ólína skrifar: Mannkynið gegn alræðinu

EyjanFastir pennar
23.02.2024

Réttarhöldum yfir blaðamanninum Julian Assange er lokið og nú bíðum við niðurstöðu dómara. Julian hefur setið í fangelsi í Bretlandi í fimm ár, án þess að hafa þar í landi hlotið dóm. Ef hann verður framseldur til Bandaríkjanna mun hann þar fangelsaður deyja, hægum og kvalafullum dauða. Pútín drap Navalni, það er vísast staðreynd, en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af