Steinunn Ólína skrifar: Hið ljúfa þrælahald
EyjanFastir pennarKannski stafar mannkyninu mesta ógnin af eftirlits- og upplýsingasöfnunarvaldinu í heiminum. Risunum, Google, Facebook og X, áður Twitter, sem skrásetja og greina alla okkar hegðun, sálgreina okkur svo nákvæmlega að þessi fyrirtæki sem eru auðvitað markaðsfyrirtæki eignast vitund, vilja, skoðanir og duldar óskir okkar með húð og hári. Fyrirtækin þekkja okkur jafnvel betur en okkar Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Stjórnleysinu allt
EyjanFastir pennarFróður maður sagði mér að sumarið í Reykjavík hæfist um helgina. Ég er svo auðtrúa að ég hef varið undanförnum dögum í tiltektir svo ég geti haldið upp á það ef það kemur. Það hefur reyndar ekkert verið að veðri, grátt en hlýtt og ég læt það ekki trufla mig þótt hann rigni. Þetta er Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Að útskrifa sjálfan sig
EyjanFastir pennarStundum hugsa ég um það hversu mikið af þeirri reynslu sem lífið hefur boðið mér er mitt sköpunarverk. Ef ég skoða mína eigin sögu er ansi margt sem ég átti engan þátt í að búa til. Tilveran með sínum atvikum, áföllum, uppákomum, kemur manni oft í opna skjöldu. Allt í einu er maður staddur í Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða
EyjanFastir pennarVið vinkonurnar lögðum land undir fót á sólardeginum síðasta og hugðumst baða okkur í sveitalaug en tókst til allrar blessunar að villast. Borgarfjörðurinn skartaði sínu fegursta og þessi viðbætti útsýnistúr gerði mig aflvana af fegurðinni. Með andköfum stundi ég endurtekið: Sérðu, hvað er fallegt!, svo stalla mín kvað við meðan hún þrasaði við Google maps: Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Við erum saman í liði
EyjanFastir pennarNú er komið sumar og þá viljum við gjarnan geta tekið okkur örlítið frí frá amstri hversdagsins og notið blíðunnar, þegar hún gefst. Mig langar samt að biðja ykkur um að vera vakandi, vakandi fyrir því sem er að gerast í okkar samfélagi. Njóta blíðunnar en með augun og eyrun opin. Ísland er til sölu Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu
EyjanFastir pennarHinn nýi evrópski aðall er stétt stjórnmálamanna sem starfar um alla álfuna án rauntengingar við almenning í Evrópu. Margt er það fólkið sem gegnir æðstu embættunum sem aldrei hefur deilt kjörum með venjulegu fólki á vinnumarkaði. Á Íslandi eigum við líka dæmi um stjórnmálafólk sem vegna vensla eða flokkuppeldis hefur hlotið ábyrgðarstöður í íslensku samfélagi Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland
EyjanFastir pennarÞað kemur til okkar kasta að vega og meta af yfirvegun þá örlagaríku stund ef stjórnarsátt verður um frumvarp um lagareldi, réttnefndu sjókvíaeldi á Alþingi Íslendinga, frumvarpi sem nú hefur verið frestað fram á næsta haust. Það kemur nú í okkar hlut að að slíta á vistarböndin við þá fjármagnseigendur sem í raun stýra Alþingi Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Í dag erum við öll Akurnesingar
EyjanFastir pennarÉg deili með vini mínum Ástþóri Magnússyni, sem ég var svo lánsöm að kynnast í forsetakosningunum, að vera með þeim ósköpum gerð að upplifa einstaka sinnum að fá sýnir í björtu, allsgáð og í engri leit að andlegri uppljómun. Yfirleitt gerist þetta við algerlega hversdagsleg störf, eins og að vaska upp eða versla í matinn. Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Verðmætamatið
EyjanFastir pennarÞar sem ég beið í röð á kaffiteríunni á Keflavíkurflugvelli í gær innan um aragrúa ferðafólks fylgdist ég með fjögurra manna fjölskyldu sem greinilega var langþreytt af ferðalögum. Foreldrarnir voru að leita sér að einhverju æti fyrir fjölskylduna en gátu ekki orðið við óskum barna sinna sökum dýrtíðar. Íslendingar eru góðir gestgjafar en þeir sem Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður
EyjanRíkisstjórnin hefur róið að því öllum árum, jafnvel í gegnum Covid, að koma hér á gjafakvótakerfi fyrir orkuna, vatnið og hafnæði Íslendinga. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir ríkisstjórnina vera eins og allslausan mann sem flytur inn á unga og fallega konu og byrjar að láta greipar sópa um eigur hennar. Steinunn Ólína er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira