fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Steinunn Ólína

Steinunn Ólína skrifar: Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera!

Steinunn Ólína skrifar: Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera!

EyjanFastir pennar
13.09.2024

Eftir kappræður forsetaefnanna í BNA er nokkuð ljóst að mannkyninu hefur verið færður á silfurfati nokkuð óvenjulegur kennari, það er að segja frambjóðandinn Donald Trump. Í heimi þar sem eiginhagsmunasýki, auðhyggja og skortur á samkennd er ríkjandi má segja að Donald Trump hafi verið sendur okkur til að spegla okkur í. Það eru engar ýkjur Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland

Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland

EyjanFastir pennar
06.09.2024

Það á að breyta Siglufirði, Ólafsfirði, Héðinsfirði og Eyjafirði í eldisstöð fyrir 20 þúsund tonn af laxi. Þar á að framleiða næstum eitt prósent af öllum laxi sem er étinn í heiminum. Fylla Siglufjörð, Ólafsfjörð, Héðinsfjörð og Eyjafjörð af úrgangi úr hundraðasta hverjum laxi sem fæðist á jörðinni. Hundrað og þrítugasta hverjum, ef við viljum Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Vanþekking á sveppum varð þeim að aldurtila

Steinunn Ólína skrifar: Vanþekking á sveppum varð þeim að aldurtila

EyjanFastir pennar
16.08.2024

Ég dró vinkonu mína í sveppamó á dögunum þó hún nennti því nú varla. ,,Ég á enga minningu af því að tína sveppi” sagði hún stundarhátt þar sem við kjöguðum um skógarbotna. En finnst þér ekki gaman að líða smá eins og Rauðhettu, spurði ég þar sem ég stikaði vongóð með körfu í hendi. Jú, Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Hið ljúfa þrælahald

Steinunn Ólína skrifar: Hið ljúfa þrælahald

EyjanFastir pennar
09.08.2024

Kannski stafar mannkyninu mesta ógnin af eftirlits- og upplýsingasöfnunarvaldinu í heiminum. Risunum, Google, Facebook og X, áður Twitter, sem skrásetja og greina alla okkar hegðun, sálgreina okkur svo nákvæmlega að þessi fyrirtæki sem eru auðvitað markaðsfyrirtæki eignast vitund, vilja, skoðanir og duldar óskir okkar með húð og hári. Fyrirtækin þekkja okkur jafnvel betur en okkar Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

EyjanFastir pennar
19.07.2024

Við vinkonurnar lögðum land undir fót á sólardeginum síðasta og hugðumst baða okkur í sveitalaug en tókst til allrar blessunar að villast. Borgarfjörðurinn skartaði sínu fegursta og þessi viðbætti útsýnistúr gerði mig aflvana af fegurðinni. Með andköfum stundi ég endurtekið: Sérðu, hvað er fallegt!, svo stalla mín kvað við meðan hún þrasaði við Google maps: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af