Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd!): Nei, nú hættum við að láta plata okkur!
EyjanFastir pennarNú á næstunni munu föstudagspistlar Steinunnar Ólínu ekki aðeins birtast í rituðu formi hér á Eyjunni heldur verður einnig hægt að sjá hana og heyra flytja pistlana. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Það er fátt leiðinlegra þegar ekki fer saman hljóð og mynd. Það er einhvern veginn svo ankannalegt og skrýtið þegar látbragð og Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Að sitja á strák sínum er góð skemmtun
EyjanFastir pennarHvern dag sem okkur er gefinn gefst okkur kostur á að velja leið til að takast á við það sem höndum ber. Ætlum við að mæta deginum eins og andstæðingi eða getum við gert daginn að vingjarnlegum samferðamanni? Afstaða okkar sjálfra er aðalatriði. Ætla ég að láta allt sem fyrir verður setja mig út af Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Með kveðju til allra sem syrgja
EyjanFastir pennarMannkynið reynir mikið til að sigrast á dauðanum sem er auðvitað alls ekki gerlegt. Náttúran minnir okkur samt sífellt á dauðleikann. Árstíðirnar eru þar fremstar, vorið með sína birtu, nýjalífs boðun og upprisu, sumarið með litskrúðuga afkomendur, uppskeruhaustið með hnignunarlitina fegurstu og loks veturinn með sinn kalda dvala, svefn og dauða. Náttúran kennir okkur líka Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera!
EyjanFastir pennarEftir kappræður forsetaefnanna í BNA er nokkuð ljóst að mannkyninu hefur verið færður á silfurfati nokkuð óvenjulegur kennari, það er að segja frambjóðandinn Donald Trump. Í heimi þar sem eiginhagsmunasýki, auðhyggja og skortur á samkennd er ríkjandi má segja að Donald Trump hafi verið sendur okkur til að spegla okkur í. Það eru engar ýkjur Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland
EyjanFastir pennarÞað á að breyta Siglufirði, Ólafsfirði, Héðinsfirði og Eyjafirði í eldisstöð fyrir 20 þúsund tonn af laxi. Þar á að framleiða næstum eitt prósent af öllum laxi sem er étinn í heiminum. Fylla Siglufjörð, Ólafsfjörð, Héðinsfjörð og Eyjafjörð af úrgangi úr hundraðasta hverjum laxi sem fæðist á jörðinni. Hundrað og þrítugasta hverjum, ef við viljum Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Það er leikur að læra
EyjanFastir pennarÞegar skólarnir hefjast er ágætt að muna að lífið er einn samfelldur skóli. Harður skóli að því leyti að ef maður lærir ekki af reynslunni fær maður sömu kennslustund endurtekna í nýjum og nýjum búningi þar til maður hefur skilið námsefnið, séð hvar manni yfirsást og hvar maður verður að horfst í augu við sjálfan Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Allir eru ómissandi
EyjanFastir pennarÁ morgunröltinu í gær með fram sjónum á Granda kom ég auga á að einhver hafði rekið niður alllanga spýtu í grjótgarðinn og bundið utan um hana skyrtu og því var þetta í fjarska eins og einskonar flagg sem blakti í rokinu. Óþægindatilfinningu setti að mér, hafði einhver farið þarna í sjóinn en vildi engu Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Vanþekking á sveppum varð þeim að aldurtila
EyjanFastir pennarÉg dró vinkonu mína í sveppamó á dögunum þó hún nennti því nú varla. ,,Ég á enga minningu af því að tína sveppi” sagði hún stundarhátt þar sem við kjöguðum um skógarbotna. En finnst þér ekki gaman að líða smá eins og Rauðhettu, spurði ég þar sem ég stikaði vongóð með körfu í hendi. Jú, Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Hið ljúfa þrælahald
EyjanFastir pennarKannski stafar mannkyninu mesta ógnin af eftirlits- og upplýsingasöfnunarvaldinu í heiminum. Risunum, Google, Facebook og X, áður Twitter, sem skrásetja og greina alla okkar hegðun, sálgreina okkur svo nákvæmlega að þessi fyrirtæki sem eru auðvitað markaðsfyrirtæki eignast vitund, vilja, skoðanir og duldar óskir okkar með húð og hári. Fyrirtækin þekkja okkur jafnvel betur en okkar Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Stjórnleysinu allt
EyjanFastir pennarFróður maður sagði mér að sumarið í Reykjavík hæfist um helgina. Ég er svo auðtrúa að ég hef varið undanförnum dögum í tiltektir svo ég geti haldið upp á það ef það kemur. Það hefur reyndar ekkert verið að veðri, grátt en hlýtt og ég læt það ekki trufla mig þótt hann rigni. Þetta er Lesa meira