fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Steinunn Ólína leitaði ásjár hjá öllum þingmönnum og ráðherrum – Aðeins einn svaraði

Steinunn Ólína leitaði ásjár hjá öllum þingmönnum og ráðherrum – Aðeins einn svaraði

Fréttir
01.07.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrum forsetaframbjóðandi hefur greint frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi leitað ásjár hjá öllum alþingismönnum og ráðherrum en aðeins einn þeirra hafi svarað bón hennar. Sendi Steinunn Ólína þingmönnunum og ráðherrunum tölvupóst þar sem hún bað þá að beita sér fyrir því að hinn ellefu ára gamli Yazan Lesa meira

Konan sem gekk upp í Leifsstöð, vegna skorts á almenningssamgöngum og okurverðs á leigubílum, komin í heimsfréttirnar og veldur áhyggjum

Konan sem gekk upp í Leifsstöð, vegna skorts á almenningssamgöngum og okurverðs á leigubílum, komin í heimsfréttirnar og veldur áhyggjum

Fréttir
12.06.2024

Ferðasaga hinnar áströlsku Macey Jane sem nýlega sótti Ísland heim hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla. Eins og DV greindi frá í gær birti Macey myndband á Tik Tok af ferð sinni á Keflavíkurflugvöll. Gekk hún á flugvöllinn og sagðist hafa lagt af stað klukkan 4:30 að morgni. Sagði Macey að gangan hafi tekið um tvo Lesa meira

Steinunn Ólína lætur allt flakka: „Þið eruð ungum konum glataðar fyrirmyndir“

Steinunn Ólína lætur allt flakka: „Þið eruð ungum konum glataðar fyrirmyndir“

Fréttir
12.06.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikari og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir að andrúmsloftið á Alþingi hafi sjaldan verið furðulegra en einmitt nú. Steinunn skrifar harðorðan pistil á Facebook-síðu sína þar sem hún lætur ýmislegt flakka. „Alþingi Íslendinga, eða hvað á að kalla þetta hysteríska heimilishald við Austurvöll sem kemur engu í verk, er í upplausn. Það sjá landsmenn allir þótt RÚV Lesa meira

Viðtal við Steinunni Ólínu vekur athygli – „Hún átti stórleik í kvöld“

Viðtal við Steinunni Ólínu vekur athygli – „Hún átti stórleik í kvöld“

Fréttir
28.05.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi var gestur Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur í þættinum Forystusætið sem sýndur var á RÚV í gærkvöldi. Í þáttunum er rætt við frambjóðendur til embættis forseta Íslands og var Steinunn Ólína í þætti gærkvöldsins. Forsetakosningarnar eru á allra vörum þessa dagana og ef marka má umræður á samfélagsmiðlum sátu margir fyrir framan sjónvarpið og horfðu á viðtalið við Lesa meira

Steinunn Ólína vonar að Katrín stöðvi Hannes

Steinunn Ólína vonar að Katrín stöðvi Hannes

Eyjan
22.05.2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands endurtók fyrr í dag í færslu á Facebook-síðu sinni fullyrðingar um að Gunnar Smári Egilsson sósíalistaleiðtogi standi á bak við skrif Steinunnar Ólínar Þorsteinsdóttur forsetaframbjóðanda, meðal annars á Facebook, og sé hinn raunmverulegi höfundur þeirra. Steinunn Ólína vísar þessari fullyrðingu á bug og segist vona Lesa meira

Steinunn Ólína reið RÚV – „Raðar í AÐAL-bekk og AUKA-bekk“

Steinunn Ólína reið RÚV – „Raðar í AÐAL-bekk og AUKA-bekk“

Eyjan
20.05.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og forsetaframbjóðandi, segir RÚV hagræða sannleikanum og túlka skýrslu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu frá 2013 sér í haga þegar kemur að seinni kappræðum forsetaframbjóðenda daginn fyrir kosningar, þann 31. maí næstkomandi. „RÚV raðar í AÐAL-bekk og AUKA-bekk. Þetta bréf barst forsetaframbjóðendum frá  RÚV sem hyggst nú skipta frambjóðendum í tvo hópa Lesa meira

Steinunn Ólína segist ekki vera að leggja Katrínu í einelti

Steinunn Ólína segist ekki vera að leggja Katrínu í einelti

Eyjan
19.05.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi vísar því alfarið á bug að hún sé að leggja Katrínu Jakobsdóttur mótframbjóðanda sinn of fyrrverandi forsætisráðherra í einelti. Steinunn Ólína segist aðeins hafa viðhaft eðlilega gagnrýni á störf Katrínar. Þegar Steinunn Ólína var að hugleiða hvort hún byði sig fram gaf hún það hins vegar skýrt til kynna að hún Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn

Eyjan
10.05.2024

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar var mynduð þrátt fyrir að 78 prósent landsmanna væru henni andvíg og 45 þúsund manns skrifuðu undir undirskriftalista gegn Bjarna. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir þingið varla afbera þessa ríkisstjórn og bendir á að forseti sé verndari þingræðisins og hans hlutverk sé að koma saman ríkisstjórn sem þingið getur afborið. Steinunn Ólína er Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands

Eyjan
08.05.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, lofar íslensku þjóðinni að hún mun sem forseti aldrei staðfesta nein lög sem varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands. Hún telur það vera grundvallaratriði að þjóðin sjálf taki ákvarðanir í þessum efnum, í húfi sé framtíðin, framtíð okkar og barna okkar. Hún segir öðrum frambjóðendum frjálst að gera þetta loforð að Lesa meira

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Eyjan
22.04.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og forsetaframbjóðandi er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þætti hans, Spjallið. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg fer Steinunn Ólína meðal annars yfir sýn sína á hlutverk forseta Íslands. Hún segir það hlutverk Alþingis og ríkisstjórnar að stjórna landinu og að kjósendur beri ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af