fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Steinunn Ólína

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Jarðhræringar, eldgos, Grindavík, samfall í Breiðamerkurjökli, umhleypingatíð og væringar á stjórnmálasviðinu settu mark sitt á árið sem var að líða. Heimsstjórnmálin voru galnari en nokkru sinni fyrr en nærri helmingur mannkyns valdi nýja pólitíska forystu í heimalöndum sínum. Trump varð forseti eftir Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Bríet Ísis Elfar

Steinunn Ólína skrifar: Bríet Ísis Elfar

EyjanFastir pennar
13.12.2024

Stundum koma fram á sjónarsviðið manneskjur sem virðast hafa dottið af himnum ofan, já ofurlítið eins og þær séu sjálfsprottnar. Þær skera sig úr fjöldanum. Óvanalegar, stundum fyrir útlitssakir en ekki síst fyrir afgerandi sjálfstæði, getu og sérstakleika. Fasið er gjarnan sérkennum bundið, látbragðið nýtt og einkennandi. Slíkt fólk býr gjarnan yfir margvíslegum hæfileikum sem Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

EyjanFastir pennar
29.11.2024

Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel enda erum við manneskjurnar gangandi vitnisburður un sköpunarverkið sjálft. Það er meðfætt í mannkyninu að viðhalda sjálfu sér enda vill það sem er til, vitanlega halda áfram að vera til. Allt sem þú raunverulega vilt að vaxi og dafni, vex og dafnar. Allt sem það þarfnast er Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

EyjanFastir pennar
22.11.2024

Að gefnu tilefni í aðdraganda kosninga langar mig að fullyrða að óheiðarlegir stjórnmálamenn valda samfélaginu mun meiri skaða en þeir sem láta niðrandi orð falla um einstaka hópa. Á Íslandi hefur spilling í stjórnkerfinu verið landlæg um áratugaskeið, með þeim afleiðingum að heilbrigðis-, mennta-, húsnæðis- og félagskerfi hefur hrakað stöðugt. Hverjir verða hest fyrir barðinu Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Fimmta sætið

Steinunn Ólína skrifar: Fimmta sætið

Eyjan
15.11.2024

Getur verið að náttúruverndarsinnar og hvalavinir hafi staðið fyrir þeim njósnum sem sneru að Jóni Gunnarssyni og syni hans? Sá síðarnefndi, sem er löggiltur fasteignasali, virðist sjálfsöruggur og hreykinn af pabba sínum, eins og sást í nýlegum leknum samtölum hans við óþekktan uppljóstrara sem sýnd voru á Stöð 2. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Hvernig getum við skilið heiminn?

Steinunn Ólína skrifar: Hvernig getum við skilið heiminn?

EyjanFastir pennar
08.11.2024

Nýr veruleiki. Trump er forseti. Hvernig á að bregðast við? Eigum við að leggjast á grúfu og öskra af vonbrigðum yfir því sem augljósast er. Jafnréttisbarátta í Bandaríkjunum hefur ekki skilað okkur lengra en þetta burt séð frá erindi frambjóðendanna tveggja. Eigum við að játa okkur sigruð? Eða gangast við því að mannkynið er eitt Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Að trúa á hæpið er hæpið

Steinunn Ólína skrifar: Að trúa á hæpið er hæpið

EyjanFastir pennar
01.11.2024

Þegar við skoðum leiðtoga heimsins má sjá vaxandi einræðistilburði pólitískra foringja. Íslendingar eru fljótir að pikka upp stefnur og strauma svo þessi tíska hefur auðvitað borist til landsins. Spurningin nú er hvort við veljum leiðtogaræði eða höldum okkur við lýðræðið. Viljum við vera teymd eða halda um tauminn af ábyrgð? Það hefur afleiðingar að treysta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af