Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
EyjanFastir pennarStyrjöld geisaði á Íslandi um síðustu helgi. Þjóðin í fullum herklæðum gekk fram til orrustu. Ríkisstýrt slúður úr Efstaleiti lagði línurnar og þá var fjandinn laus, engu eirt, og nú liggur fyrrum ráðherra og fjölskylda hennar í valnum. Vel gert, Ísland! Margir völdu sér hlutverk siðapostula og lögðu sig fram við að hneykslast, sverta og Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Höfnum vansældarviðskiptum og veljum vellíðan
EyjanFastir pennarÓtti er söluvara og við erum viðskiptavinirnir. Í fréttum er áherslan neikvæð. Einblínt er á átök, eymd, hrun, hættur, hungur og hamfarir og slíkar fréttir eru í stanslausri endurspilun. Dómsdagsbíómyndum er sömuleiðis mokað út þar sem yfirvofandi endalok heimsins eru söluvaran og sjónvarpsþáttaframleiðslan mörg sömuleiðis, hver þáttur einhverskonar masterclass í örvæntingu. Þetta er ekki tilviljun Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Í fangi friðsællar Evrópu
EyjanFastir pennarÁ meðan stríð geysa, fjármálamarkaðir hrasa eins og drukkið fólk á knæpum og Donald Trump heldur heiminum á tánum með óskiljanlegum X-færslum, gerðust hlutir í heiminum sem enginn tók eftir – nema kannski ég, sem hafði of mikinn tíma í vikunni sem leið. Tunglið var til dæmis fullt í gær, en tók einhver eftir því Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Friður sé með yður
EyjanFastir pennarÓkyrrðin í heiminum getur gert hvern mann brjálaðan og staðreyndin er auðvitað sú að ekkert okkar er nokkru bættara við það að reyna að ráða í gang mála. Það er fullkomin tímasóun. Friður virðist ekki í augsýn nema síður sé en við getum því lagt kapp á að finna frið með okkur sjálfum. En hvernig Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum
EyjanFastir pennarSíðustu daga hefur verið töluverð umræða í samfélaginu um síkadelísk efni og áhrif þeirra á vitund okkar. Miklar vonir eru bundnar við að slík efni geti jafnvel komið inn sem bjargvættur fyrir fólk sem ekki fær viðunandi bata við andlegum kvillum með hefðbundnum aðferðum og lyfjagjöf. Í mörgum tilfellum er það auðvitað bara forvitni sem Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi
EyjanFastir pennarHvernig sjáum við hlutverk okkar í því að móta tilveru okkar? Erum við áhorfendur eða þátttakendur? Ætlum við að samþykkja að lifa bara af sem þolendur eða viljum við taka þátt í að móta þá tíma sem við lifum. Við erum alin upp við og okkur kennt að fylgja misgóðum reglum, að lúta kerfum sem Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf
EyjanFastir pennarAð elska kostar ekkert. Ef við getum lært að elska skilyrðislaust og líta á allt sem þungt er eins og þroskandi námsgrein á lífsins göngu þá verður tilveran viðráðanlegri og skemmtilegri. Ef einhver er þér erfiður, vanstilltur og gerir hlutina ekki að þínu skapi, reyndu þá að meta hegðunina með forvitni, elsku, skilningi og líttu Lesa meira
Steinunn Ólína: Hafrannsóknastofnun í núverandi mynd er ógn við náttúru og lífríki Íslands
EyjanFastir pennarÁrið 2016 voru gerðar breytingar á lögum um haf- og ferskvatnsrannsóknir á Íslandi sem höfðu veruleg áhrif á sjálfstæði umhverfisvöktunar. Með sameiningu Veiðimálastofnunar og Hafrannsóknastofnunar í eina stofnun var markmiðið að auka skilvirkni, en um leið var stofnunin sett beint undir ráðuneytið, sem gæti takmarkað getu hennar til að veita óháð vísindalegt mat á umhverfismálum. Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Make Iceland great again!
EyjanFastir pennarÞað er stundum ágætt að taka sér fréttafrí. Ekki að það sé auðvelt hafi maður slíkan áhuga en mannbætandi eru slíkar pásur alltaf. Það er einnig merkilegt að það virðist engin áhrif hafa á gang heimsmálanna sleppi maður hendinni af því sporti að „fylgjast grannt með stöðu mála.“ Þegar ég snéri stutt við úr pásunni Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Að vera sinn eigin böðull
EyjanFastir pennarÞað er kostulegt að þrátt fyrir alla upplýsingu skulum við sífellt breyta gegn betri vitund. Dæmi: Við vitum öll fullvel hvaða fæða gerir okkur gott og hverskonar tros gerir okkur veik. Samt sem áður veljum við gjarnan það sem óhollt er og erum svo alveg rasandi hissa þegar heilsan gefur sig! Við leitum til lækna Lesa meira