fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Steinunn Ólína

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Hvernig sjáum við hlutverk okkar í því að móta tilveru okkar? Erum við áhorfendur eða þátttakendur? Ætlum við að samþykkja að lifa bara af sem þolendur eða viljum við taka þátt í að móta þá tíma sem við lifum. Við erum alin upp við og okkur kennt að fylgja misgóðum reglum, að lúta kerfum sem Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf

Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Að elska kostar ekkert. Ef við getum lært að elska skilyrðislaust og líta á allt sem þungt er eins og þroskandi námsgrein á lífsins göngu þá verður tilveran viðráðanlegri og skemmtilegri. Ef einhver er þér erfiður, vanstilltur og gerir hlutina ekki að þínu skapi, reyndu þá að meta hegðunina með forvitni, elsku, skilningi og líttu Lesa meira

Steinunn Ólína: Hafrannsóknastofnun í núverandi mynd er ógn við náttúru og lífríki Íslands

Steinunn Ólína: Hafrannsóknastofnun í núverandi mynd er ógn við náttúru og lífríki Íslands

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Árið 2016 voru gerðar breytingar á lögum um haf- og ferskvatnsrannsóknir á Íslandi sem höfðu veruleg áhrif á sjálfstæði umhverfisvöktunar. Með sameiningu Veiðimálastofnunar og Hafrannsóknastofnunar í eina stofnun var markmiðið að auka skilvirkni, en um leið var stofnunin sett beint undir ráðuneytið, sem gæti takmarkað getu hennar til að veita óháð vísindalegt mat á umhverfismálum. Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Make Iceland great again!

Steinunn Ólína skrifar: Make Iceland great again!

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það er stundum ágætt að taka sér fréttafrí. Ekki að það sé auðvelt hafi maður slíkan áhuga en mannbætandi eru slíkar pásur alltaf. Það er einnig merkilegt að það virðist engin áhrif hafa á gang heimsmálanna sleppi maður hendinni af því sporti að „fylgjast grannt með stöðu mála.“ Þegar ég snéri stutt við úr pásunni Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

EyjanFastir pennar
03.01.2025

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Jarðhræringar, eldgos, Grindavík, samfall í Breiðamerkurjökli, umhleypingatíð og væringar á stjórnmálasviðinu settu mark sitt á árið sem var að líða. Heimsstjórnmálin voru galnari en nokkru sinni fyrr en nærri helmingur mannkyns valdi nýja pólitíska forystu í heimalöndum sínum. Trump varð forseti eftir Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Bríet Ísis Elfar

Steinunn Ólína skrifar: Bríet Ísis Elfar

EyjanFastir pennar
13.12.2024

Stundum koma fram á sjónarsviðið manneskjur sem virðast hafa dottið af himnum ofan, já ofurlítið eins og þær séu sjálfsprottnar. Þær skera sig úr fjöldanum. Óvanalegar, stundum fyrir útlitssakir en ekki síst fyrir afgerandi sjálfstæði, getu og sérstakleika. Fasið er gjarnan sérkennum bundið, látbragðið nýtt og einkennandi. Slíkt fólk býr gjarnan yfir margvíslegum hæfileikum sem Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel

EyjanFastir pennar
29.11.2024

Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel enda erum við manneskjurnar gangandi vitnisburður un sköpunarverkið sjálft. Það er meðfætt í mannkyninu að viðhalda sjálfu sér enda vill það sem er til, vitanlega halda áfram að vera til. Allt sem þú raunverulega vilt að vaxi og dafni, vex og dafnar. Allt sem það þarfnast er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af