fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Steinn Kári Ragnarsson

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Steini Kára Ragnarssyni, viðskiptastjóra hjá Sýn, hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Þá hefur DV heimildir fyrir því að öðrum viðskiptastjóra hjá Sýn hafi einnig verið sagt upp í morgun. Fylgir Steinn Kári þar með systur sinni, Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur, út í kuldann en greint var frá brotthvarfi hennar sem yfirmanni auglýsingamála hjá Stöð Lesa meira

Jólin komu snemma í ár á skrifstofu DV – Steinn Kári byrjaður að borða jólatertuna

Jólin komu snemma í ár á skrifstofu DV – Steinn Kári byrjaður að borða jólatertuna

Fókus
15.08.2018

Steinn Kári Ragnarsson sölustjóri DV er einn helsti aðdáandi grænu jólatertunnar frá Myllunni. Í fyrra stofnaði hann Facebook-hópinn Vinir grænu jólatertunnar og meðlimir hópsins eru 571 talsins og mun þeim væntanlega fjölga eftir því sem nær dregur jólum. Í hópnum sameinast aðdáendur jólatertunnar um ást sína á tertunni þar sem þeir deila myndum og fleira. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af