Kári um Steingrím og stjórnmálaflokkana: „Tæmið skítaskúffuna“
EyjanKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, skrifar um hjarðhegðun íslenskra þingmanna í Fréttablaðið í dag og hvernig hún gangi stundum í berhögg við stefnu flokkanna. Segir hann þingmenn geta lært margt af kaffivélinni sinni, en Kári segir þá fylgja flokkslínum þótt þær „liggi fram af hamrinum“ og því sé erfitt fyrir almenning að átta sig á Lesa meira
Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var gagnrýndur í gær fyrir að líkja hælisleitendum sem við bakteríur og gefa þau skilaboð að þeir væru skítugir og hættulegir. Var Björn kallaður ýmsum illum nöfnum og skrif hans sögð „viðbjóðsleg“. Tengist umræðan mótmælum No borders hópsins á Austurvelli, sem berjast fyrir bættum aðbúnaði og réttindum hælisleitenda. Hefur hópurinn Lesa meira
Leynd yfir Kínafundi
Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði með sendinefnd alþjóðadeildar kínverska kommúnistaflokksins og fór sá fundur afar leynt. Áður en DV flutti fregnir af fundinum hafði einungis verið fjallað um hann á kínverskum miðlum. Enn hefur engin tilkynning borist um fundinn á vef Alþingis en síðasta tilkynning frá Steingrími J. Sigfússyni þingforseta var sú að Pia Kjærsgaard, hinn umdeildi Lesa meira
Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“
Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann sat meðal annars sem samgönguráðherra í átta ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas og hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í hvalstöðinni, stjórnmálin og hvað Lesa meira
Halldór Blöndal háði rimmur við Steingrím J.: „Hvorugur okkar hikaði við að beita klækjum ef þess þurfti“
EyjanHalldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann var landbúnaðar- og samgönguráðherra í fjögur ár, síðan samgönguráðherra í önnur fjögur ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas, hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í Lesa meira