fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Steingrímur J. Sigfússon

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Eyjan
17.05.2024

Orðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Eyjan
16.03.2024

Orðið á götunni er að blindur metnaður Katrínar Jakobsdóttur valdi því að hún hefur gælt við hugmyndina um að hlaupa undan ábyrgð sinni sem formaður Vinstri grænna sem berjast nú við mikið fylgistap og þann möguleika að þurrkast út af Alþingi. Hana langar mikið í forsetaembættið en hún veit eins og allir að skipstjóri er Lesa meira

Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut

Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut

Eyjan
02.02.2024

Orðið á götunni er að Katrín Jakobsdóttir geti ekki með neinu móti reynt að uppfylla metnað sinn um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor vegna þess að enginn getur tekið við flokki hennar, Vinstri grænum. Eða öllu heldur tekið við því sökkvandi skipi sem flokkurinn er ef marka má skoðanakannanir sem Lesa meira

Galdramennirnir voru Skinnastaðamenn og Öxfirðingar

Galdramennirnir voru Skinnastaðamenn og Öxfirðingar

Fókus
21.12.2023

Einn af óvæntu gullmolunum sem sjást í árfarvegi jólabókaflóðsins er bók Bjarna M. Bjarnasonar, Dúnstúlkan í þokunni. Bókin er þegar komin með tilnefningu til bókmenntaverðlaunanna og af mörgum þegar búin að vinna þau. Aðalverðlaunin eru auðvitað lesandans sem nýtur lestrarins. Þetta er bók sem er hægt að lesa aftur og aftur. Margt er óvænt og Lesa meira

Ögmundur sakar Jóhönnu og Steingrím um svik í Icesavemálinu

Ögmundur sakar Jóhönnu og Steingrím um svik í Icesavemálinu

Eyjan
30.12.2021

Ögmundur Jónasson, fyrrum alþingismaður og ráðherra, segir í nýrri bók sinni, Rauða þræðinum, að bæði Steingrímur J. Sigfússon og Jóhanna Sigurðardóttir, leiðtogar vinstristjórnarinnar frá 2009 til 2013, hafi svikið hann í Icesavemálinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fundi sem Jóhanna og Steingrímur héldu með Ögmundi fyrir einn ríkisstjórnarfund vorið 2009 hafi Lesa meira

Kári um Steingrím og stjórnmálaflokkana: „Tæmið skítaskúffuna“

Kári um Steingrím og stjórnmálaflokkana: „Tæmið skítaskúffuna“

Eyjan
03.09.2019

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, skrifar um hjarðhegðun íslenskra þingmanna í Fréttablaðið í dag og hvernig hún gangi stundum í berhögg við stefnu flokkanna. Segir hann þingmenn geta lært margt af kaffivélinni sinni, en Kári segir þá fylgja flokkslínum þótt þær „liggi fram af hamrinum“ og því sé erfitt fyrir almenning að átta sig á Lesa meira

Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“

Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“

Eyjan
19.03.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var gagnrýndur í gær fyrir að líkja hælisleitendum sem við bakteríur og gefa þau skilaboð að þeir væru skítugir og hættulegir. Var Björn kallaður ýmsum illum nöfnum og skrif hans sögð „viðbjóðsleg“. Tengist umræðan mótmælum No borders hópsins á Austurvelli, sem berjast fyrir bættum aðbúnaði og réttindum hælisleitenda. Hefur hópurinn Lesa meira

Leynd yfir Kínafundi

Leynd yfir Kínafundi

17.08.2018

Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði með sendinefnd alþjóðadeildar kínverska kommúnistaflokksins og fór sá fundur afar leynt. Áður en DV flutti fregnir af fundinum hafði einungis verið fjallað um hann á kínverskum miðlum. Enn hefur engin tilkynning borist um fundinn á vef Alþingis en síðasta tilkynning frá Steingrími J. Sigfússyni þingforseta var sú að Pia Kjærsgaard, hinn umdeildi Lesa meira

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“

16.07.2018

Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann sat meðal annars sem samgönguráðherra í átta ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas og hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í hvalstöðinni, stjórnmálin og hvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af