Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar
EyjanFjölmiðlar og aðrir hafa að undanförnu fjalla um hrun Vinstri grænna og einnig tekið viðtöl við Katrínu Jakobsdóttur um ósigur hennar í forsetakosningunum og niðurlægingu Vinstri grænna sem hún stýrði í ellefu ár og var reyndar lykilmanneskja í flokknum í tvo áratugi. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti formaður flokksins, var búinn að missa fylgi Vinstri Lesa meira
Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
EyjanÞegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira
Steingrímur svekktur eftir úrslitin: Spáir í spilin varðandi framtíð VG
FréttirSteingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi þingmaður og ráðherra og fyrsti formaður VG við stofnun flokksins árið 1999, segir að það verði handleggur að vinna úr þeirri stöðu sem upp er komin eftir kosningarnar um helgina. VG galt afhroð í kosningunum og fékk aðeins 2,3 prósenta fylgi og samtals innan við 5.000 atkvæði. Þetta er langversta niðurstaða Lesa meira
Bókarýni: Brotakennt baksvið stjórnmálanna
FókusMeðal bóka í flokknum fræðibækur og bækur almenns eðlis sem koma út nú fyrir jólin er bók sem bókaforlagið Bjartur & Veröld gefur út og ber titilinn Fólk og Flakk. Sagnakvöld af baksviði stjórnmálanna. Höfundurinn er landsþekktur, Steingrímur J. Sigfússon fyrrum þingmaður og ráðherra fyrst Alþýðubandalagsins og síðan Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Í bókinni segir Steingrímur Lesa meira
Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni
EyjanDavíð Oddsson var fíllinn í stofunni og auk Vinstri grænna, undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, var hann sá eini sem setti sig gegn því að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við að endurreisa efnahag Íslands eftir bankahrunið 2008. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Geirs H. Haarde, sem Ólafur Arnarson segir vera merka bók Lesa meira
Geir Haarde segir Steingrím J. hafa hótað sér í hruninu og verið höfuðpaurinn í Landsdómssamsærinu
FréttirGeir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra var í viðtali í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi í tilefni af útgáfu ævisögu hans. Geir var eins og flestir ættu að muna að forsætisráðherra þegar bankahrunið dundi yfir Ísland með miklum látum haustið 2008. Í bókinni fjallar hann meðal annars um sín samskipti við aðra stjórnmálaleiðtoga og Davíð Oddsson þáverandi Lesa meira
Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum
EyjanOrðið á götunni er að flokksráðsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Keflavík um helgina hafi meira minnt á líkvöku eða húskveðju við andlát heldur en baráttufund stjórnmálaflokks. Viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum við Guðmund Inga Guðbrandsson, formann flokksins, hafa verið eymdarleg og sýnt bugaðan formann en ekki galvaskan leiðtoga eins og flokkurinn þyrfti Lesa meira
Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?
EyjanOrðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira
Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin
EyjanOrðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira
Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip
EyjanOrðið á götunni er að blindur metnaður Katrínar Jakobsdóttur valdi því að hún hefur gælt við hugmyndina um að hlaupa undan ábyrgð sinni sem formaður Vinstri grænna sem berjast nú við mikið fylgistap og þann möguleika að þurrkast út af Alþingi. Hana langar mikið í forsetaembættið en hún veit eins og allir að skipstjóri er Lesa meira