fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

steingervingur

Ótrúlegt uppgötvun – 380 milljóna ára gamalt

Ótrúlegt uppgötvun – 380 milljóna ára gamalt

Pressan
25.09.2022

Í vesturhluta Ástralíu gerðu vísindamenn merka uppgötvun nýlega. Þar fundu þeir 380 milljóna ára gamalt hjarta. Það er í steingervingi af fiski. BBC skýrir frá þessu. Þetta er elsta hjartað sem nokkru sinni hefur fundist. Það veitir ákveðnar vísbendingar um hvernig mannslíkaminn hefur þróast yfir í að vera eins og hann er í dag. Kate Trinjastic, Lesa meira

Fundu steingerving risaeðlu á Grænlandi

Fundu steingerving risaeðlu á Grænlandi

Pressan
20.11.2021

Áður óþekkt risaeðlutegund hefur uppgötvast á Grænlandi. Það var árið 1994 sem alþjóðlegur hópur vísindamanna vann að rannsóknum á steingervingum í austurhluta landsins. En það er núna fyrst sem niðurstaða enn ítarlegri rannsókna á steingervingunum liggur fyrir. Þær leiddu í ljós að steingervingur risaeðlu er ekki af risaeðlu af tegundinni Plateosaurur eins og áður var haldið. Það Lesa meira

Vísindamenn fagna ótrúlegri uppgötvun

Vísindamenn fagna ótrúlegri uppgötvun

Pressan
21.03.2021

Uppgötvun á borð við þessa er meðal þeirra sjaldgæfustu sem tengjast risaeðlum. Þetta er haft eftir Matt Lamanna, steingervingafræðingi, í fréttatilkynningu frá Carnegie Museum of Natural History í Pennsylvania í Bandaríkjunum. Málið snýst um fund á 70 milljón ára gömlum steingervingi af hreiðri risaeðlu en steingervingurinn fannst í Nanziong í Ganzhou í suðurhluta Kína. ScienceAlert skýrir frá þessu. Svæðið er þekkt fyrir að þar eru margir vel varðveittir steingervingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af