fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Steingerður Steinarsdóttir

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Örlæti andans

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Örlæti andans

EyjanFastir pennar
24.03.2024

Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og greiðviknir. En það þarf sterkar manneskjur til að gleðjast einlæglega með öðrum þegar þeir eignast, hljóta eða geta gert eitthvað sem þú Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Óttinn við að eiga ekki nóg

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Óttinn við að eiga ekki nóg

EyjanFastir pennar
23.02.2024

Líklega er óttinn við hallæri og hungursneyð innbyggður í manninn. Arfur kynslóðanna allt frá því við, þessi dýrategund, fórum að ganga á tveimur fótum. Forfeður okkar voru hirðingjar sem reikuðu um og fluttu sig milli svæða eftir árstíðum og hvar væri lífvænlegt á hverjum tíma. Svo stöldruðu þeir við, lærðu akuryrkju og að safna forða til Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hvenær má drepa dýr og hvenær ekki?

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hvenær má drepa dýr og hvenær ekki?

EyjanFastir pennar
04.01.2024

Það sló mig mjög illa um daginn að lesa fréttir af því að matvælaráðuneytið hafi úrskurðað að MAST hefði ekki mátt slátra búfé Guðmundu Tyrfingsdóttur bónda í Lækjartúni í Ásahreppi. Ástæða þess að þetta kom illa við mig er að undanfarið hefur nokkuð farið fyrir fréttum að vanhöldum og vanrækslu á skepnum og MAST borið Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Samfélagið sekt í kynferðisbrotamálum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Samfélagið sekt í kynferðisbrotamálum

EyjanFastir pennar
13.12.2023

Nýlegar fréttir af viðbrögðum lögreglustjóraembættis Reykjavíkur við ásökunum um kynferðislega áreitni yfirmanns gagnvart undirmanni sínum vöktu mig til umhugsunar um bók sem ég las nýlega, Truth and Repair. Höfundur hennar er bandaríski mannfræðingurinn Judith Herman. Í bókinni fjallar hún um rannsóknir sínar á þolendum kynferðisofbeldis og viðhorf þeirra til gerenda sinna. Hún beitti aðferðum mannfræðinga við rannsóknir sínar og Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Landslag hjartans

EyjanFastir pennar
13.11.2023

Hæfni manna til að tengjast og elska er gríðarlega mikil. Við elskum maka okkar, börnin, dýrin, ættingjana, vinina, og landið okkar. Þessi ást á náttúrunni og því umhverfi sem maður er alinn upp í er ótrúlega sterk en við finnum mest fyrir henni þegar við þurfum að hverfa burtu. Heimþráin sem Stephan G. Stephansson lýsti Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hefndarþorsti kvenna

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hefndarþorsti kvenna

EyjanFastir pennar
24.10.2023

Gamlar goðsögur af hefndarþorsta og langrækni kvenna. Gyðjurnar á Olympstindi voru til að mynda þekktar fyrir móðgunargirni og gjarnar á að leita hefnda. Þær Guðrún Gjúkadóttir og Medea drápu börnin sín til að ná sér niður á eiginmönnum sínum og Hera, eiginkona Seifs, refsaði harðlega þeim konum sem karlinn hennar hélt fram hjá henni með. En eru konur raunverulega Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Villta vestrið á íslenskum leigumarkaði

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Villta vestrið á íslenskum leigumarkaði

EyjanFastir pennar
21.10.2023

Hvernig stendur á því að aftur og aftur berast fréttir af því fólk búi hér í ósamþykktu húsnæði þar sem brunavörnum er ábótavant og æ fleiri borga fyrir það með lífi sínu? Það er beinlínis óþolandi að vita að óábyrgir leigusalar komist upp með að leigja fólki á okurverði án þess að gera neitt til Lesa meira

Bókin á náttborði Steingerðar

Bókin á náttborði Steingerðar

09.06.2018

Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri Vikunnar: „Ég get ekki verið bókarlaus en núna er ég að lesa Þjáningarfrelsið eftir þær Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur. Það er einstaklega áhugavert og spennandi að lesa um upplifun annarra blaðamanna af starfinu og mjög upplýsandi að átta sig á ýmsu er á sér stað bak við tjöldin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af