Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum
Fókus10.12.2024
Texti: Helgi Magnússon Árlega koma út bækur um laxveiðiár á Íslandi, mismiklar að vöxtum og gæðum. Bókin DROTTNING NORÐURSINS um Laxá í Aðaldal eftir Steinar J. Lúðvíksson sætir tíðindum enda er hún einstaklega vönduð, yfirgripsmikil og merkileg í alla staði. Vel hefur verið vandað til verksins. Bókin er 340 bls. að stærð, mikið myndskreytt glæsilegum Lesa meira