fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Steikhúsið

Leyndardómurinn í eldhúsinu á Steikhúsinu afhjúpaður

Leyndardómurinn í eldhúsinu á Steikhúsinu afhjúpaður

FókusMatur
28.02.2023

Steikhúsið er veitingastaður mars mánaðar í þættinum Matur og heimili og fagnaði 10 ára afmæli á síðasta ári. Steikhúsið er annálað fyrir ómótsæðilega ljúffengar steikur og framúrskarandi þjónustu. Í þætti kvöldsins hittir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi þá félaga Eyjólf Gest Ingólfsson matreiðslumeistara og Hilmar Hafsteinsson framreiðslumeistara en þeir eiga og reka Steikhúsið ásamt Níels bróður Hilmars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af