fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025

Stefanía Svavars

Stefanía er í hamingjusömu sambandi en samt í sambandsráðgjöf – „Mér finnst þetta vera bara hjálpartæki“

Stefanía er í hamingjusömu sambandi en samt í sambandsráðgjöf – „Mér finnst þetta vera bara hjálpartæki“

Fókus
12.01.2025

Stefanía Svavarsdóttir söngkona ræðir sönginn og ferilinn, lífið, tilveruna og sjálfsvinnuna í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins. Nóg er að gera hjá Stefaníu sem syngur jöfnum höndum á tónleikum, skemmtunum og í jarðarförum. Finnst það sjálfsagt mál að leita sér ráðgjafar Stefanía segir meðal annars frá því að henni finnist nauðsynlegt að leita sér Lesa meira

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“

Fókus
09.01.2025

Stefanía Svavarsdóttir söngkona ræðir sönginn og ferilinn, lífið, tilveruna og sjálfsvinnuna í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins. Nóg er að gera hjá Stefaníu sem syngur jöfnum höndum á tónleikum, skemmtunum og í jarðarförum. „Það er ofboðslega gefandi. Ég man að fyrst fannst mér það erfitt og ég man að í einni af fyrstu jarðarförunum Lesa meira

Varð allt í einu ólétt, einstæð og atvinnulaus – „Þetta var mjög erfiður og skrýtinn tími“

Varð allt í einu ólétt, einstæð og atvinnulaus – „Þetta var mjög erfiður og skrýtinn tími“

Fókus
04.12.2023

Söngkonan Stefanía Svavarsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Brotið hér að neðan er hluti úr þættinum, sem má horfa á í heild sinni hér. Árið 2015 tók Stefanía stökkið, hún hætti í vinnunni sinni og einbeitti sér alfarið að tónlistinni. Það gekk vel þar til heimsfaraldur skall á og engin verkefni var að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af