fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Stefán Vagn Stefánsson

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Framsóknarþingmaðurinn Stefán Vagn Stefánsson skrifaði fyrir nokkru grein á Vísi. Þeir, sem kunna nokkur skil á EES-samningnum og ESB-aðildarmálum, geta ekki látið þessi skrif Framsóknarmannsins standa athugasemdalaus, og er brýnt, að dreifa þeim athugasemdum til að vinna gegn rangfærslum og ranghugmyndum þingmannsins: Titillinn var „Fær ESB Ísland í jólagjöf?“ Skrif Stefáns Vagns eru full af Lesa meira

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Fréttir
16.04.2024

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, nýr matvælaráðherra, er undir töluverðum þrýstingi að heimila hvalveiðar þegar í stað. Bjarkey tók við matvælaráðuneytinu á dögunum í kjölfar þeirra hrókeringa sem urðu eftir að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti um forsetaframboð sitt. Morgunblaðið segir frá því í dag að Bjarkey sé undir miklum þrýstingi frá samstarfsflokkum VG í ríkisstjórninni. Er bent á það að umsókn um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af