fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Stefán Þór Þorgeirsson

Stefán Þór dáist af samheldni og skipulagi í Japan – „Allt gekk eins og vel smurð vél, nema ég. Ég sat bara stjarfur“

Stefán Þór dáist af samheldni og skipulagi í Japan – „Allt gekk eins og vel smurð vél, nema ég. Ég sat bara stjarfur“

Fókus
12.02.2023

„Ég hef búið í Japan í um 2 ár. Mín reynsla af japanskri menningu og hugarfari er að meiri áhersla sé lögð á að hjálpa öðrum frekar en að hugsa bara um sjálfan sig, “skrifar Stefán Þór Þorgeirsson í nýjasta pistli sínum frá Tókýó, þar sem hann er búsettur.  Ég lýsi því stundum þannig að Lesa meira

Fyrsta verkefni Stefáns Þórs í Japan var að taka á móti gestum Gucci – „Ég var farinn að þylja upp stafrófið afturábak til að drepa tímann“

Fyrsta verkefni Stefáns Þórs í Japan var að taka á móti gestum Gucci – „Ég var farinn að þylja upp stafrófið afturábak til að drepa tímann“

Fókus
28.01.2023

Ég flutti til Tokyo í maí 2022. Ég bjóst við því að fjölmennasta borg heims myndi taka mér fagnandi með partýbombum og rauðum dregli frá útgangi flugvélarinnar að úrvali tækifæra fyrir leikara eins og mig. Ekkert annað í boði en að bera sig eftir björginni En eins og margur hefur áður athugað þá er stórborgin Lesa meira

Stefán Þór fagnaði Hatara í Japan – „Oft saknar maður þess að tala íslensku og heyra fréttir að vestan í landi jafnt hefða og nýjunga“

Stefán Þór fagnaði Hatara í Japan – „Oft saknar maður þess að tala íslensku og heyra fréttir að vestan í landi jafnt hefða og nýjunga“

Fókus
14.01.2023

„Ég bý í Tokyo, stærstu borg í heimi, og kann alveg ágætlega við það. Hér er allt til alls og heill heimur af tækifærum fyrir leikara eins og mig. Hér eru hins vegar fáir Íslendingar og oft saknar maður þess að tala íslensku og heyra fréttir að vestan. Ég var því fljótur að grípa tækifærið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af