fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Stefán Máni

Stefán Máni um ofbeldið – „Ég sagði fólki að vera ekkert að lesa hana. Hélt að þetta væri kannski of mikið.“

Stefán Máni um ofbeldið – „Ég sagði fólki að vera ekkert að lesa hana. Hélt að þetta væri kannski of mikið.“

Fókus
31.10.2020

Forsíðuviðtal DV sem birtist 23 október sl. Stefán Máni Sigþórsson er flókinn karakter. Það flóknasta við hann er líklega að hann hefur ákaf-lega lítinn áhuga á að tjá sig um sín innri mál, hann afgreiðir sjálfan sig sem pirraðan karl og hef-ur mjög takmarkaða þörf fyrir félagsskap annarra. Það þarf þó ekki að sitja lengi Lesa meira

Náttfiðrildi Stefáns Mána komin út sem rafbók

Náttfiðrildi Stefáns Mána komin út sem rafbók

Fókus
17.09.2018

Í vor gaf Menntamálastofnun út bókina Náttfiðrildi eftir Stefán Mána. Bókina skrifaði Stefán Máni sérstaklega fyrir stofnunina og er hún ætluð börnum og unglingum á miðstigi grunnskóla. Morð er framið í Reykjavík og unglingur sem á við geðræn vandamál að stríða er grunaður um verknaðinn. Ekki er allt sem sýnist og stundum rennur raunveruleikinn saman Lesa meira

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

Stefán Máni: „Hún leynir endalaust á sér og er bæði sársaukafull og falleg, sem og ógleymanleg“

10.06.2018

Stefán Máni hélt árið 2016 upp á 20 ára útgáfuafmæli sinnar fyrstu bókar, Dyrnar að Svörtufjöllum, og í ár kemur tuttugasta bók hans út. En hvaða bækur ætli séu í uppáhaldi hjá Stefáni Mána? Hvaða barnabók er í eftirlæti: Sem krakki las ég mikið seríur eins og Bob Moran og Dularfullu-bækurnar eftir Enid Blyton. Ég Lesa meira

Bókin á náttborði Stefáns Mána

Bókin á náttborði Stefáns Mána

28.04.2018

„Þessa dagana er ég að lesa bókina Erró – Margfalt líf eftir Aðalstein Ingólfsson. Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur á dögunum varð til að endurvekja áhuga minn á þessum merka listamanni og bóhem sem fæddist í mínum heimabæ, Ólafsvík. Ég fór með krökkunum mínum á sýninguna og það var alveg magnað að sjá hversu vel æska Lesa meira

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Fókus
13.04.2018

Heyrst hefur: *Að eitt af heitustu pörum bæjarins, Ellý Ármanns, frétta-, spá- og sjálfsköpuð listakona, og Hlynur Jakobsson, plötusnúður og einn af eigendum Hornsins, hafi tekið næsta skref í sambandi sínu. Þau keyptu forláta ruslatunnu í Costco. Systir Hlyns bað um að DV yrði látið vita, sem að sjálfsögðu deilir þessu þarfa, en oft misskilda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af