780 milljón króna gjaldþrot rekstrarfélags Sjálands – Annað gjaldþrot Stefáns á stuttum tíma
Eyjan07.08.2024
Skiptum er lokið hjá einkahlutafélaginu Gourmet en félagið hélt úti rekstri á veitingastaðnum Sjáland í Garðabæ. Lýstar kröfur í búið voru 780.824.305 krónur. Samkvæmt auglýsingu um skiptalokin í Lögbirtingablaðinu greiddust búskröftur að fjárhæð 350 þúsund krónur sem og tæpar 6 milljónir í forgangskröfur. Ekkert fékkst greitt upp í almennar og eftirstæðar kröfur. Félagið var úrskurðað Lesa meira
Stefán skilur við Eistnaflug: Banaslysið 2010 breytti öllu
Fókus20.01.2018
Foreldrar á heimavist – Kenndi sér um banaslys – 2017 erfitt ár – Nýtt líf á Hard Rock