Stefan Löfven – „Það sem við gerum núna sker úr um hverjir verða enn hjá okkur um jólin“
PressanStefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, flutti sjónvarpsávarp í gærkvöldi þar sem hann ræddi þá alvarlegu stöðu sem uppi er í landinu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hann sagði að allir landsmenn verði að leggja meira á sig til að þjóðin komist í gegnum faraldurinn. Tölur síðustu daga, varðandi faraldurinn, hafa verið skelfilegar í Svíþjóð. Nýtt met er sett nær Lesa meira
Sænski forsætisráðherrann segir samhengi á milli innflytjenda og aukinnar afbrotatíðni
PressanStefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur margoft þvertekið fyrir að tengsl séu á milli innflytjenda og starfsemi glæpagengja í landinu. En nú hefur hann skipt um skoðun. Í umræðum í sænska þinginu á miðvikudaginn kvað við nýjan tón hjá Löfven þegar hann var spurður af hverju hann gæti ekki séð samhengi á milli mikils fjölda innflytjenda í landinu og Lesa meira