fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Stefán Jakobsson

Fann fyrir frelsi eftir fund með árásarmanni sínum – „Litirnir sem voru gráir, þungir og ógeðslegir eru orðnir bjartir“

Fann fyrir frelsi eftir fund með árásarmanni sínum – „Litirnir sem voru gráir, þungir og ógeðslegir eru orðnir bjartir“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson, þekktur sem Stebbi JAK, gerir upp grófa líkamsárás sem hann varð fyrir árið 2000. Fjöldi gerenda réðst á hann og þurfti Stefán að gangast undir tvær aðgerðir á nefi í kjölfarið. Eftir árásina sat hann undir hótunum um frekara ofbeldi og var hann sífellt á tánum að forða sér þegar ofbeldismennirnir höfðu Lesa meira

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Árið 2000 varð tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson fyrir grófri líkamsárás. Hann var einn á móti tólf gerendum og hafði árásin mikil áhrif á hann, bæði líkamlega og andlega. Stefán, eða Stebbi JAK eins og flestir þekkja hann, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í spilaranum hér að neðan segir Stefán frá árásinni, afleiðingum hennar og Lesa meira

Stebbi JAK ætlar alla leið: „Ég er ekki að byrja í þessum bransa“

Stebbi JAK ætlar alla leið: „Ég er ekki að byrja í þessum bransa“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson er gestur vikunnar í Fókus. Það er margt spennandi á döfinni hjá Stefáni, sem margir þekkja sem Stebba Jak, en hann mun stíga á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins þann 8. febrúar næstkomandi. Í þættinum fer Stefán um víðan völl. Hann ræðir um Söngvakeppnina, ævintýrið sem því fylgir, lífið og ástina, Lesa meira

Stefán heyrði í manninum sem réðst á hann um helgina – „Ætlum við að láta einn mann eyðileggja annars gott kvöld??“

Stefán heyrði í manninum sem réðst á hann um helgina – „Ætlum við að láta einn mann eyðileggja annars gott kvöld??“

Fréttir
15.10.2024

Tónlistarmaðurinn, Stefán Jakobsson, eða Stebbi Jak, eins og hann er jafnan kallaður, varð fyrir líkamsárás í vinnunni um helgina eins og DV greindi frá. Ölvaður gestur á árshátíð réðst til atlögu við Stefán og sló hann þéttu höggi í höfuðið. Sjá einnig: Stebbi Jak varð fyrir líkamsárás í vinnunni – „Kemur hann, kauði, örugglega búinn Lesa meira

Bralli og Bulli sögðu bæði já og eru orðin hjón

Bralli og Bulli sögðu bæði já og eru orðin hjón

Fókus
23.09.2023

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100 og Stefán Jakobsson tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar DIMMU giftu sig í dag í Mývatnssveit. Bergsveinn Arilíusson, Beggi í Sóldögg, gaf hjónin saman. Bralli og Bulli eru gælunöfnin sem þau gáfu hvort öðru, parið hefur verið vinir lengi, en þau byrjuðu saman í fyrra og opinberuðu samband sitt í ferð Lesa meira

Stefán Jak og Kristín Sif trúlofuð – „Þúsund sinnum já var svarið“

Stefán Jak og Kristín Sif trúlofuð – „Þúsund sinnum já var svarið“

Fókus
04.12.2022

„Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima.Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „þúsund sinnum já“ var svarið“ Með þessum fallegu orðum tilkynntu Stefán Jak, söngvari Dimmu, og útvarpskonan vinsæla á K100, Kristín Sif Björvinsdóttir að þau hefðu trúlofað sig. Hlutirnir hafa Lesa meira

Þorsteinn Gunnarsson er öflugur í boltanum

Þorsteinn Gunnarsson er öflugur í boltanum

Fókus
31.01.2019

Þorsteinn Gunnarsson er sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Hann var áður íþróttafréttamaður á Stöð 2 og starfaði í níu ár hjá Grindavíkurbæ, fyrst sem upplýsinga- og þróunarfulltrúi og svo sem sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og hefur því víðtæka reynslu innan stjórnsýslunnar.  Þorsteinn hefur greinilega ákveðið að halda sig við boltann samhliða nýju starfi, því hann stýrir liðinu Lesa meira

JAK heldur útgáfutónleika fyrstu sólóplötu sinnar – „Platan kallar á spilun“

JAK heldur útgáfutónleika fyrstu sólóplötu sinnar – „Platan kallar á spilun“

Fókus
13.09.2018

Söngvarinn Stefán Jakobsson hefur fyrir löngu getið sér gott orð með hljómsveitinni DIMMA og víðar. Undanfarið hefur hann unnið að sinni fyrstu sólóplötu, sem heitir einfaldlega JAK sem er einnig listamannsnafn Stefáns. Tónlistina vann Stefán í samvinnu við Halldór Á Björnsson (Legend), textasmíðar eru Stefáns og Magnúsar Þórs og landskunnir tónlistarmenn og vinir ljáðu Stefáni Lesa meira

Stebbi Jak: Söfnun á Karolina Fund fyrir sólóplötu

Stebbi Jak: Söfnun á Karolina Fund fyrir sólóplötu

Fókus
03.04.2018

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu og Föstudagslaganna, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Í byrjun mars kom fyrsta lagið út, Flóttamaður, og er það aðgengilegt á YouTube og Spotify. Stebbi leitar nú eftir stuðningi í gegnum Karolina Fund til að fjármagna hluta verkefnisins. „Svona verkefni er þungt í vöfum og síður en svo sjálfsagt að þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af