fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Stefán frá Möðrudal

„Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“

„Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“

Fókus
09.08.2018

Í kvöld kl. 20 verður heimildarmyndin ,,Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“ sýnd í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi. Heimildarmyndina gerði Egill Eðvarðsson árið 1995 um síðustu einkasýningu listamannsins Stefáns frá Möðrudal, Stórval, Stórvals sem hann hélt austur á Vopnafirði með pompi og prakt. Heimildarmyndin er um 45 mínútur að lengd og er Lesa meira

Stórval í 110 ár í Hofi

Stórval í 110 ár í Hofi

08.08.2018

Nú fer hver að verða síðastur til þess að heimsækja myndlistarsýninguna Stórval í 110 ár í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Opnun sýningarinnar fór fram þann 24.júní en þá voru 110 ár liðin frá fæðingu Stefáns V. Jónssonar frá Möðrudal, betur þekktum undir listamannsnafninu Stórval. Stefán var einstakur maður og í myndlistinni var hann þekktur fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af