Stjórn RÚV klofnaði í tvennt vegna endurráðningar Stefáns – „Með réttu hefði átt að auglýsa stöðuna“
FréttirÍ dag var greint frá því að Stefán Eiríksson hefði verið endurráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til næstu fimm ára. Næstum helmingur stjórnarinnar vildi auglýsa stöðuna. Ingvar Smári Birgisson, lögmaður og varaformaður í stjórn RÚV, greinir frá atkvæði sínu í færslu á samfélagsmiðlum núna í kvöld. En hann var einn af fjórum stjórnarmönnum sem vildu auglýsa stöðu Lesa meira
Stefán skiptir um skoðun og vill vera áfram
FréttirStefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur gert stjórn RÚV ohf. grein fyrir því að hann sé tilbúinn að gegna starfi útvarpsstjóra áfram þegar núverandi ráðningartímabili lýkur á næsta ári. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar hans við fyrirspurn blaðsins í smáskilaboðum. Stefán var ráðinn útvarpsstjóri í janúar 2020 en ráðningartímabilið rennur Lesa meira
Orðið á götunni: Fjölmiðlamenn langar á þing en byr ræður för
EyjanOrðið á götunni er að Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri, og Þórður Snær Júlíusson á Heimildinni telji sig eiga erindi á Alþingi og líti svo á að tækifæri gefist fyrir þá í komandi kosningum, hvort sem kosið verður á þessu ári eða ekki fyrr en 2025. Vaxandi líkur eru taldar á að kosið verði snemma á komandi Lesa meira
Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“
Fréttir„Þarna fer hún út í fordóma og svo er þetta „lækað“ meðal annars af verðandi útvarpsstjóra. Mér finnst það bara furðulegt,“ segir Árni Guðmundsson, Grafarvogsbúi til rúmlega þrjátíu ára og fulltrúi í íbúaráði hverfisins, í samtali við DV. Grein sem Árni skrifaði og birtist á Vísi í gær vakti talsverð viðbrögð en í henni kvaðst Lesa meira
Tugir leitað sér aðstoðar vegna særandi ummæla borgarfulltrúa – Fundarseta Stefáns sögð óeðlileg
Eyjan„Það er óeðlilegt að borgarritari sitji fund borgarráðs með kjörnum fulltrúum sem hann hefur harðlega gagnrýnt opinberlega,“ segir í bókun Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins á fundi borgarráðs í gær. Þar gagnrýndi hún viðveru Stefáns Eiríkssonar borgarritara á fundinum, vegna færslu sem hann skrifaði í lokuðum Facebookhópi starfsmanna Reykjavíkurborgar, hvar hann gagnrýndi framgöngu ónefndra borgarfulltrúa í Lesa meira