Orðið á götunni: Hafa þau enga sómakennd?
EyjanÍ aðdraganda forsetakosninganna fyrir átta árum gerðist minnisstæður atburður þegar Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, reyndi að sverta Guðna Th. Jóhannesson í viðræðuþætti í sjónvarpi með ósanngjörnum ávirðingum sem áttu að koma höggi á Guðna sem hafði yfirburði í öllum skoðanakönnunum og vann svo sigur í kosningunum eins og kunnugt er. Guðni lét sér fátt um finnast Lesa meira
Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar
EyjanOrðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira
Stefán Einar fer mikinn á Facebooksíðu Egils – Varpar ásökunum um gyðingahatur, mafíustarfsemi og stuðning við Hamas í allar áttir
FréttirStefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Mbl.is og víninnflytjandi, varpar fram ásökunum í garð nokkurs fjölda fólks í umræðum um færslu á Facebook-síðu fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar. Sakar Stefán Einar Egil meðal annars um að veita gyðingahöturum vettvang með færslu sinni og sakar ýmsa sem taka þátt í umræðunni um gyðingahatur og stuðning við Hamas samtökin. Þar Lesa meira
Orðið á götunni: Einn þreyttasti samkvæmisleikur margra desemberloka
EyjanOrðið á götunni er að enn á ný gæti dregið til tíðinda varðandi ritstjórastól á Morgunblaðinu um komandi áramót. Mörg undanfarin ár hefur það verið þekktur – og í vaxandi mæli þreyttur – samkvæmisleikur í desember að velta því fyrir sér hvort Davíð Oddsson muni nú ekki láta staðar numið og hætta sem ritstjóri Moggans um áramót. Þrátt fyrir Lesa meira
Orðið á götunni: Að vera í góðu sambandi við sjálfan sig
EyjanLesendur Morgunblaðsins, sem eru jafnan einhverjir þótt margir hafi helst úr lestinni síðasta einn og hálfa áratuginn eða svo, ráku upp stór augu er þeir lásu Viðskiptamoggann nú í vikunni. Flennistór vörukynning á freyðivínum frá Champagne héraði í Frakklandi blasti þar við undir yfirskriftinni, Hið ljúfa líf, ríkulega myndskreytt og áherslan á það sem blaðamaður kallar Lesa meira