fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Stefán Einar Stefánsson

Selur fyrirtækið sem Stefán Einar varði með kjafti og klóm gegn árásum kennara

Selur fyrirtækið sem Stefán Einar varði með kjafti og klóm gegn árásum kennara

Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hefur selt hugbúnaðarfyrirtækið Moodup til fyrirtækisins Skyggnis sem er eignarhaldsfélags í upplýsingatækni. Eignasafn Skyggnis samanstendur af 14 fyrirtækjum í upplýsingatækni, stærst er Origo en þá á fyrirtækið einnig fyrirtækin Ofar, Syndis, Helix Health, Aftra og DataLab. Moodup þróar lausnir á sviði starfsánægjumælinga en fyrirtækið selur meðal annars slíkar mælingar hjá Lesa meira

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Fjölmiðlamanninum Stefáni Einari Stefánssyni er fátt óviðkomandi og hann er duglegur að láta í sér heyra víða á samfélagsmiðlum. Á dögunum gerði hann allt vitlaust inn í Facebook-hópnum Skólaþróunarspjallið en þar kom hann vini sínum í Viðskiptaráði til varnar og jós skömmum yfir hóp kennara sem tóku hraustlega á móti. Selur sveitarfélögum gögn varðandi líðan Lesa meira

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Stefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Morgunblaðinu, er allt annað en sáttur við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra SA og fyrrverandi ritstjóra. Stefán Einar og Ólafur skiptast á nokkrum vel völdum athugasemdum á Facebook-síðu þess síðarnefnda. Forsaga málsins er sú að Ólafur skrifaði í morgun færslu um frétt Morgunblaðsins – sem Stefán Einar skrifar – þar sem fjallað var um Lesa meira

Stefán Einar útilokar ekki að fara að í pólitík og formannsframboð hjá Sjálfstæðisflokknum

Stefán Einar útilokar ekki að fara að í pólitík og formannsframboð hjá Sjálfstæðisflokknum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Stefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi hjá Morgunblaðinu, segist ekki ætla útiloka það að fara í pólitík þegar fram líða stundir og jafnvel bjóða sig fram til formanns í Sjálfstæðisflokknum einn daginn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju viðtali við Stefán Einar í hlaðvarpsþættinum Sláin inn í umsjón Birgis Liljars Önnusonar Sontani. Í þættinum er farið yfir Lesa meira

Segir Stefán Einar besta valið í formannsstól Sjálfstæðisflokksins – „Ég myndi setja allan peninginn minn undir“

Segir Stefán Einar besta valið í formannsstól Sjálfstæðisflokksins – „Ég myndi setja allan peninginn minn undir“

Eyjan
31.12.2024

Frosti Logason fer yfir formennsku Sjálfstæðisflokksins og fleira í nýjasta þætti Harmageddon. Segir hann að helsti kanditatinn til að fylla formennskuskó Bjarna Benediktssonar sé Stefán Einar Stefánsson þáttastjórnandi Spursmála á mbl.is. „Það er ljóst að sjálfstæðismenn þurfa að leita út fyrir raðir þingflokks flokksins ef þeir ætla finna aðila sem fyllt getur í fótspor Bjarna Lesa meira

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Eyjan
22.11.2024

Þegar Stefán Einar Stefánsson, starfsmaður Morgunblaðsins, réðist heiftarlega á Þórð Snæ Júlíusson í þættinum Dagmálum með uppljóstrunum vegna 20 ára gamalla bloggfærslna hans sem voru allt í senn dónalegar, vanhugsaðar og heimskulegar, hefur hann örugglega ekki ætlað að hjálpa Samfylkingunni við atkvæðaöflun á lokaspretti kosningabaráttunnar. Nú hefur það hins vegar gerst að vegna uppljóstrana Stefáns Lesa meira

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Eyjan
20.11.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segist ekki sjá neitt athugavert við samtals hans og annarra þingmanna sem átti sér stað á Klausturbar í nóvember 2018. Í viðtali við Þórarinn Hjartarson í hlaðvarpinu Ein pæling ræðir Sigmundur Davíð Klaustursmálið, mál Þórðar Snæs Júlíussonar, Evrópusambandið, slagorð, réttindi og skyldur og margt fleira. Sigmundur Davíð segir að sér Lesa meira

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund

Fréttir
13.11.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra til fjölda ára, segir að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi tekið fjölmiðlamanninn Stefán Einar Stefánsson hjá Morgunblaðinu í kennslustund. Össur skrifaði pistil á Facebook-síðu sína í gærkvöldi þar sem hann fjallaði um viðtal Stefáns við Kristrúnu í Spursmálum, en Stefán hefur vakið athygli fyrir að sauma hressilega að viðmælendum sínum Lesa meira

Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“

Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“

Fréttir
27.10.2024

Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forsvarsmönnum Sósíalistaflokksins lýsir yfir mikilli ánægju á Facebook-síðu sinni með orð Hallgríms Helgasonar rithöfundar í garð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í þætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV, síðasta föstudagskvöld. Segir Gunnar Smári að Hallgrímur hafi afhjúpað forsætisráðherrann með jafn kröftugum hætti og gert var við keisarann í ævintýrinu Nýju Lesa meira

Björn Leví segir Stefán Einar ljúga

Björn Leví segir Stefán Einar ljúga

Eyjan
18.09.2024

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata er ósáttur við Stefán Einar Stefánsson þáttastjórnanda Spursmála sem sýndur er á vef Morgunblaðsins. Björn Leví segir Stefán Einar hafa farið rangt með ummæli sem þingmaðurinn viðhafði í þættinum og hafi hreinlega logið um orð hans og þar að auki um framgöngu hans þegar kemur að umræðum um menntamál. Björn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af