Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
FréttirNokkra athygli hefur vakið framganga starfsmanna Morgunblaðsins. Andrésar Magnússonar og Stefán Einars Stefánssonar, á bjórkvöldi hlaðvarpsins Þjóðmála sem öllum er aðgengilegt. Fóru þeir ekki í grafgötur með hversu lítið þeim þykir til Flokks Fólksins og ráðherra hans koma en Stefán Einar er virkur þátttakandi í starfi Sjálfstæðisflokksins. Hæddust þeir einkum að Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem Lesa meira
Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
FókusHjónin Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, og Stefán Einar Stefánsson, umsjónarmaður Spursmála á Morgunblaðinu, hafa sett parhús sitt í Urriðaholti á sölu. Ásett verð 204,9 milljónir króna. Húsið er 244 fm á tveimur hæðum, byggt árið 2018, Gengið er inn á efri hæðina sem skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu og bílskúr. Lesa meira
Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“
Fréttir„Ég legg það til í viðtali við Sölva Tryggvason að menn opni flóttamannabúðir nærri Kaffi Vest, þannig að fólk skilji hvað er við að fást. Að það fái raunveruleikatengingu, því fylgja miklar áskoranir að fá flóttamannabúðir eins og gerðist á Reykjanesi og ekki allt mjög fallegt. Þó það sé verið að reyna að hjálpa fólki. Lesa meira
Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“
Fréttir„Í háskólanum vann ég með skólanum og síðustu árin var ég í mjög sérstöku starfi um kvöldin og um helgar, því ég var útfararstjóri hjá Útfararstofu kirkjugarðanna og var alltaf á bakvakt. Um vetrarmánuðina var ég í útköllum á nóttunni og á kvöldin þar sem andlát hafði borið að, bæði í heimahúsum og stofnunum. Svo Lesa meira
Selur fyrirtækið sem Stefán Einar varði með kjafti og klóm gegn árásum kennara
EyjanBjörn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hefur selt hugbúnaðarfyrirtækið Moodup til fyrirtækisins Skyggnis sem er eignarhaldsfélags í upplýsingatækni. Eignasafn Skyggnis samanstendur af 14 fyrirtækjum í upplýsingatækni, stærst er Origo en þá á fyrirtækið einnig fyrirtækin Ofar, Syndis, Helix Health, Aftra og DataLab. Moodup þróar lausnir á sviði starfsánægjumælinga en fyrirtækið selur meðal annars slíkar mælingar hjá Lesa meira
Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“
FréttirFjölmiðlamanninum Stefáni Einari Stefánssyni er fátt óviðkomandi og hann er duglegur að láta í sér heyra víða á samfélagsmiðlum. Á dögunum gerði hann allt vitlaust inn í Facebook-hópnum Skólaþróunarspjallið en þar kom hann vini sínum í Viðskiptaráði til varnar og jós skömmum yfir hóp kennara sem tóku hraustlega á móti. Selur sveitarfélögum gögn varðandi líðan Lesa meira
Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“
FréttirStefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Morgunblaðinu, er allt annað en sáttur við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra SA og fyrrverandi ritstjóra. Stefán Einar og Ólafur skiptast á nokkrum vel völdum athugasemdum á Facebook-síðu þess síðarnefnda. Forsaga málsins er sú að Ólafur skrifaði í morgun færslu um frétt Morgunblaðsins – sem Stefán Einar skrifar – þar sem fjallað var um Lesa meira
Stefán Einar útilokar ekki að fara að í pólitík og formannsframboð hjá Sjálfstæðisflokknum
FréttirStefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi hjá Morgunblaðinu, segist ekki ætla útiloka það að fara í pólitík þegar fram líða stundir og jafnvel bjóða sig fram til formanns í Sjálfstæðisflokknum einn daginn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju viðtali við Stefán Einar í hlaðvarpsþættinum Sláin inn í umsjón Birgis Liljars Önnusonar Sontani. Í þættinum er farið yfir Lesa meira
Segir Stefán Einar besta valið í formannsstól Sjálfstæðisflokksins – „Ég myndi setja allan peninginn minn undir“
EyjanFrosti Logason fer yfir formennsku Sjálfstæðisflokksins og fleira í nýjasta þætti Harmageddon. Segir hann að helsti kanditatinn til að fylla formennskuskó Bjarna Benediktssonar sé Stefán Einar Stefánsson þáttastjórnandi Spursmála á mbl.is. „Það er ljóst að sjálfstæðismenn þurfa að leita út fyrir raðir þingflokks flokksins ef þeir ætla finna aðila sem fyllt getur í fótspor Bjarna Lesa meira
Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanÞegar Stefán Einar Stefánsson, starfsmaður Morgunblaðsins, réðist heiftarlega á Þórð Snæ Júlíusson í þættinum Dagmálum með uppljóstrunum vegna 20 ára gamalla bloggfærslna hans sem voru allt í senn dónalegar, vanhugsaðar og heimskulegar, hefur hann örugglega ekki ætlað að hjálpa Samfylkingunni við atkvæðaöflun á lokaspretti kosningabaráttunnar. Nú hefur það hins vegar gerst að vegna uppljóstrana Stefáns Lesa meira