„Ég elska líka þegar hún tosar mig niður á jörðina og lætur mig heyra það þegar ég er kominn eitthvað út í rassgat“
FókusTónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson er yfir sig ástfanginn af eiginkonu sinni, útvarpskonunni Kristínu Sif Björgvinsdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2023 og eiga á milli sín fimm börn á táningsaldri. Það er óhætt að segja að það sé nóg að gera. „Við giftum okkur og svo fjögur ár í kjölfarið eru fermingar, fermdum í Lesa meira
Fann fyrir frelsi eftir fund með árásarmanni sínum – „Litirnir sem voru gráir, þungir og ógeðslegir eru orðnir bjartir“
FókusTónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson, þekktur sem Stebbi JAK, gerir upp grófa líkamsárás sem hann varð fyrir árið 2000. Fjöldi gerenda réðst á hann og þurfti Stefán að gangast undir tvær aðgerðir á nefi í kjölfarið. Eftir árásina sat hann undir hótunum um frekara ofbeldi og var hann sífellt á tánum að forða sér þegar ofbeldismennirnir höfðu Lesa meira
Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
FókusÁrið 2000 varð tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson fyrir grófri líkamsárás. Hann var einn á móti tólf gerendum og hafði árásin mikil áhrif á hann, bæði líkamlega og andlega. Stefán, eða Stebbi JAK eins og flestir þekkja hann, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í spilaranum hér að neðan segir Stefán frá árásinni, afleiðingum hennar og Lesa meira
Stebbi JAK ætlar alla leið: „Ég er ekki að byrja í þessum bransa“
FókusTónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson er gestur vikunnar í Fókus. Það er margt spennandi á döfinni hjá Stefáni, sem margir þekkja sem Stebba Jak, en hann mun stíga á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins þann 8. febrúar næstkomandi. Í þættinum fer Stefán um víðan völl. Hann ræðir um Söngvakeppnina, ævintýrið sem því fylgir, lífið og ástina, Lesa meira