fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Statens Serum Institut

Kórónuveiran – Smit af völdum Ómíkron og þrjár bólusetningar veita vernd gegn BA-5

Kórónuveiran – Smit af völdum Ómíkron og þrjár bólusetningar veita vernd gegn BA-5

Pressan
28.07.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna hjá dönsku smitsjúkdómastofnuninni, Statens Serum Institut, sýna að fólk hefur góða vernd gegn BA.5 afbrigði Ómíkron ef það hefur smitast af einhverju afbrigði Ómíkron og fengið þrjá skammta af bóluefni. BA.5 er það afbrigði kórónuveirunnar sem er ráðandi þessa dagana í Danmörku og víðar. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar þá veitir það 94% vernd gegn smiti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af