Mikil ásókn í starfs- og verknám – Óvíst að allir fái skólavist
Fréttir24.08.2020
Mikil ásókn er í starfs- og verknám framhaldsskólanna í vetur. Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, sagði í samtali við Morgunblaðið að byggingagreinar hafi að meðaltali vaxið um 45% á tveimur árum. Hún sagði að aldrei hafi borist fleiri umsóknir og ekki sé víst að hægt sé taka við öllum sem vilja í nám í vetur. Hún Lesa meira
Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara
Fréttir14.01.2019
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, boðar róttækar aðgerðir til að bæta starfsumhverfi kennara og auka aðsókn í kennaranám. Hún ætlar að breyta námsfyrirkomulaginu þannig að kennaranemar fái laun þegar þeir sinna starfsnámi á fimmta ári. Einnig hyggst Lilja koma því svo fyrir að kennaranemar fái sértæka styrki frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira