Meint ógnarstjórn Söru Lindar hjá Ríkiskaupum sögð lama starfsemina – þekkingu kastað út – nær allir sérfræðingar horfnir á þremur árum
Eyjan19.09.2023
Eins og Mannlíf greindi frá í síðustu viku var fjórum reynslumiklum starfsmönnum Ríkiskaupa sagt upp störfum föstudaginn 8. september síðastliðinn. Einn starfsmaðurinn var með yfir 20 ára reynslu og langreynslumesti sérfræðingur Ríkiskaupa í opinberum innkaupum. Gríðarleg starfsmannavelta hefur verið hjá Ríkiskaupum undanfarin þrjú ár. Sumarið 2020 var Björgvin Víkingsson ráðinn forstjóri Ríkiskaupa. Björgvin er með Lesa meira