fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Starfsmannaleiga

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fréttir
25.09.2024

Óhætt er að segja að fréttaskýringaþáttur Kveiks í gærkvöldi hafi vakið umtal á samfélagsmiðlum en þar var sagt frá fjölda erlendra verkamanna hér á landi sem býr við harðræði og eru jafnvel fórnarlömb vinnumansals. Þá dveljist þeir í húsum sem vart geta flokkast sem mannabústaðir. Í þættinum var meðal annars rætt við smið frá Lettlandi, Sandris Slogis, Lesa meira

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Fréttir
17.02.2019

Í gær fjallaði DV um starfsmannaleiguna Menn í Vinnu ehf., og greindi frá álitamálum tengdum fréttaflutningi af málum starfsmanna leigunnar, undanfarnar vikur. Starfsmannaleigan hefur verið áberandi í  samfélagsumræðunni frá því að greint var frá meintum brotum leigunnar gegn starfsmönnum í fréttum stöðvar 2, en áður hafði leigan verið til umfjöllunar í þættinum Kveikur, síðasta haust. Margir hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af