Sigmundur Ernir skrifar: Vanrækslan er verðlaunuð
EyjanFastir pennarÍslandsbankamálið hefur sent þjóðina aftur á byrjunarreit, hvort sem samlöndunum líkar það betur eða verr. Það sýnir þeim að viðskiptalífið stjórnast öðru fremur af tvennu, óþreyjunni eftir ofsagróða og útsjónarseminni við að stytta sér leið að honum, burtséð frá lögum og reglum. Þetta er gömul saga og ný – og hún breytist ekki að neinu Lesa meira
Fyrrum ástkona Tiger Woods segir að lögmenn hans elti hana nú á röndum
PressanSem svarar til um einum milljarði íslenskra króna átti Rachel Uchitel að fá inn á reikning sinn ef hún héldi ástarsambandi sínu við golfstjörnuna Tiger Woods leyndu. En hún fékk aldrei alla upphæðina inn á reikninginn sinn því ýmis kostnaður féll til sem saxaði vel á upphæðina, þar á meðal lögmannskostnaður og skattar. Uchitel, sem Lesa meira
Hætti 1999 – Fær rúmlega 140 milljónir á ári
PressanÞann 1. júlí ár hvert fær Bobby Bonilla, 57 ára Bandaríkjamaður ættaður frá Púertó Ríkó, tæplega 1,2 milljónir Bandaríkjadala frá hafnaboltaliðinu New York Mets. Þessi greiðsla hefur borist árlega frá 2011 þrátt fyrir að Bonilla hafi ekki spilað einn einasta leik fyrir félagið síðan 1999. Sumir hafa nefnt þennan dag Bobby Bonilla daginn enda hlýtur Lesa meira
Sagði af sér í kjölfar framúrkeyrslu Félagsbústaða og fékk 37 milljónir frá Reykjavíkurborg – Uppfært
EyjanAuðun Freyr Ingvarsson, sem sagði af sér sem framkvæmdastjóri Félagsbústaða í október í fyrra í kjölfar 330 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Írabakka, fékk greiddar alls 36,990 milljónir í laun og hlunnindi fyrir árið 2018. Laun Auðuns voru 20.5 milljónir árið 2017. Þetta kemur fram í ársreikningi Félagsbústaða. Auðun var einnig sakaður um eineltistilburði Lesa meira