fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Starfslokasamningar

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna starfslokasamninga 100 milljónir á átta árum: „Mikil sóun á almannafé og algjörlega óásættanlegt“

Eyjan
21.06.2019

Í svari mannauðsdeildar Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, um starfslokasamninga borgarinnar frá 2011-2018, kemur í ljós að samtals voru gerðir 23 starfslokasamningar, og námu viðbótargreiðslur vegna þeirra rúmum 100 milljónum á tímabilinu. RÚV greinir frá. Í fyrra voru gerðir starfslokasamningar við fimm manns og er samanlögð upphæð samninganna 38 milljónir, eða 7.6 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af