fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

starfsfólk

Ekki hægt að útiloka uppsagnir vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar

Ekki hægt að útiloka uppsagnir vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar

Fréttir
25.01.2024

Isavia ohf. sem meðal annars rekur Keflavíkurflugvöll greindi nýlega frá því að fyrirtækið hefði í hyggju að efna til forvals vegna væntanlegs útboðs á rekstri dótturfélags síns Fríhafnarinnar sem rekur verslanir á flugvellinum þar sem seldur er tollfrjáls varningur, meðal annars er áfengi, tóbak og sælgæti. Isavia og þar með Fríhöfnin er alfarið í eigu Lesa meira

Ein vinsælasta jólagjöfin hjá fyrirtækjum til starfsmanna

Ein vinsælasta jólagjöfin hjá fyrirtækjum til starfsmanna

Matur
08.12.2021

Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna hér á landi eru nú að huga að jólagjöfum til starfsmanna. Matarkörfur með ýmiskonar hefðbundnum jólamat hafa verið vinsælar jólagjafir fyrirtækja til starfsmanna. Slík gjöf kemur að góðum notum þar sem að matarinnkaup fyrir jólin geta verið kostnaðarsöm. Með aukinni fjölbreytni í matarvali á heimilum getur þó verið vandasamt að velja Lesa meira

Lego verðlaunar allar starfsmenn sína – Þrír aukafrídagar og bónusgreiðsla

Lego verðlaunar allar starfsmenn sína – Þrír aukafrídagar og bónusgreiðsla

Pressan
05.12.2021

Danski leikfangaframleiðandinn Lego hefur átt góðu gengi að fagna eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Salan hefur slegið öll met og hagnaður fyrirtækisins á fyrri helmingi yfirstandandi árs var 140% meiri en á sama tíma á síðasta ári. Starfsmenn fyrirtækisins munu njóta þessarar góðu afkomu. Allir starfsmenn fyrirtækisins, um 20.000 talsins, fá þrjá aukafrídaga og sérstaka bónusgreiðslu. Lesa meira

Hægt gengur að opna hótelin vegna skorts á starfsfólki

Hægt gengur að opna hótelin vegna skorts á starfsfólki

Eyjan
14.07.2021

Mannekla er helsta ástæðan fyrir að hægt gengur að opna hótelin í Reykjavík á nýjan leik. Þetta segir Kristófer Oliversson, formaður FHG – Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center Hotels. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir honum að bókanir erlendra ferðamanna séu hins vegar framar vonum. „Við erum í talsverðum vandræðum vegna manneklu en Lesa meira

Icelandair hefur ráðið 800 manns til starfa fyrir sumarið

Icelandair hefur ráðið 800 manns til starfa fyrir sumarið

Fréttir
02.06.2021

Á síðustu mánuðum hefur Icelandair ráðið og endurráðið um 800 manns eftir því sem flugferðum hefur fjölgað og til að búa félagið undir aukin umsvif í sumar. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Elísabetu Helgadóttur, framkvæmdastjóra mannauðssviðs Icelandair Group. „Þegar faraldurinn skall á fyrir rúmu ári síðan þurftum við að ráðast í Lesa meira

Starfsfólk vantar á nær öll háskólasjúkrahúsin í Svíþjóð

Starfsfólk vantar á nær öll háskólasjúkrahúsin í Svíþjóð

Pressan
16.12.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur miklu álagi á sænsk sjúkrahús og er álagið svo mikið að þau eru komin að þolmörkum. Á mörg þeirra vantar einnig mikið af starfsfólki og það á við um sex af tíu háskólasjúkrahúsum landsins. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Mest vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. Starfsfólk sjúkrahúsanna hefur ítrekað verið beðið um að Lesa meira

70% starfsfólks á smitsjúkdómadeild í Malmö er smitað af kórónuveirunni

70% starfsfólks á smitsjúkdómadeild í Malmö er smitað af kórónuveirunni

Pressan
15.12.2020

Óhætt er að segja að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hafi lagst þungt á starfsfólk smitsjúkdómadeildar háskólasjúkrahússins  í Malmö í Svíþjóð. 70% starfsfólksins er smitað af veirunni. Af þessum sökum standa mörg sjúkrarúm tóm því það er einfaldlega ekki nægilega margt starfsfólk til að annast sjúklingana. Dagens Nyheter skýrir frá þessu. „Þetta sýnir hversu lúmsk þessi veira er og Lesa meira

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði

Pressan
13.08.2020

Rúmlega 8.000 starfsmenn Facebook hafa fengið „gott tilboð“ frá fyrirtækinu. Þeim er nú boðið að vinna heima fram í júlí á næsta ári. Til að freista fólks enn frekar þá fá starfsmennirnir sem svarar til um 130.000 íslenskra króna ef þeir taka tilboðinu. En starfsmennirnir mega ekki fara og kaupa sér nýtt eldhúsborð eða brauðrist fyrir peningana Lesa meira

Air France leggur 7.500 störf niður

Air France leggur 7.500 störf niður

Pressan
06.07.2020

Franska flugfélagið Air France hyggst leggja 7.580 störf niður á næstu árum. Þetta jafngildir 17,5% fækkun starfsmanna. Félagið reiknar með að rúmlega 3.500 störf leggist af „af náttúrulegum ástæðum“ þegar starfsfólk hættir af sjálfsdáðum. Air France mun fækka um 6.460 störf fyrir árslok 2022 og dótturfyrirtækið HOP! Um 1.020 störf. Þar með fækkar starfsfólki HOP! Lesa meira

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

McDonalds ætlar að bæta við sig 260.000 starfsmönnum

Pressan
28.06.2020

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hyggst bæta við sig 260.000 starfsmönnum á næstunni í Bandaríkjunum. Þetta gerist samhliða afléttingu ýmissa hafta og lokanna sem verið hafa í gildi í Bandaríkjunum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fyrirtækið tilkynnti í síðustu viku að 260.000 starfsmenn verði ráðnir í sumar. CNBC skýrir frá þessu. Tilkynning McDonalds kom í kjölfar álíka tilkynningar frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af