Skiptar skoðanir meðal Íslendinga á komu Starbucks – „Kaffið er drasl en bakkelsið fínt“
FréttirEins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur malasíska fyrirtækið Berjaya Food International tryggt sér rétt til að reka kaffihús á Íslandi undir merkjum bandarísku kaffihúsakeðjunnar Starbucks, sem er stærsta kaffihúsakeðja heims. Fram hefur komið að stefnt sé að því að opna kaffihúsið á fyrri hluta næsta árs í miðborg Reykjavíkur. Margir Íslendingar sem tjáð Lesa meira
Vann á sama kaffihúsinu í sjö ár – Þrjár mínútur kostuðu hana starfið
PressanÍ tæp sjö ár starfaði Joselyn Chuquilanqui hjá bandarísku kaffihúsakeðjunni Starbucks. Dag einn mætti hún þremur mínútum of seint og var rekin. Hún hafði sjálf átt von á að verða rekin því hún segir að keðjan hafi leitað að ástæðu til að reka hana vegna baráttu hennar fyrir að starfsfólk Starbucks í Bandaríkjunum gangi í stéttarfélag. Hún hafði hvatt samstarfsfólk sitt Lesa meira
Sakar Starbucks um að hafa eyðilagt getnaðarlim sinn
PressanÞað var sannarlega örlagaríkur dagur í október 2018 þegar Tommy Piluyev fór í bíltúr með eiginkonu sinni og dóttur í Sacramento í Bandaríkjunum. Þau renndu við á Starbucks og keyptu sér te. Þau fóru í lúguna til að þurfa ekki að fara úr bílnum. Þau pöntuðu sér tvö glös af Honey Citrus Mint en þegar Lesa meira