fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Star Wars

Star Wars-stjarnan felldi tár þegar dómari kvað upp úrskurð gegn Disney – Stuðningur Elon Musk skipti sköpum

Star Wars-stjarnan felldi tár þegar dómari kvað upp úrskurð gegn Disney – Stuðningur Elon Musk skipti sköpum

Fókus
27.07.2024

Star Wars-stjarnan Gina Carano, sem fór með hlutverk hinnar grjóthörðu Cöru Dune í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian,  grét af gleði, að eigin sögn, þegar dómari í máli hennar gegn stórfyrirtækinu Disney vísaði frávísunarkröfu kvikmyndarisans frá og því stefnir í að mál hennar verði tekið fyrir hjá dómstólum. Eins og frægt varð var Carano, sem reis upp Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Pólitískur gereyðingarmáttur Íhaldsins

Svarthöfði skrifar: Pólitískur gereyðingarmáttur Íhaldsins

EyjanFastir pennar
02.07.2024

Svarthöfði er áhugamaður um pólitík, pólitíska sögu og kvikmyndir. Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna hafa vakið athygli hans og hann finnur að í vændum kunni að vera söguleg tíðindi í íslenskum stjórnmálum, jafnvel geti þetta orðið sögulegt á alþjóðlegum skala. Sem kunnugt er verða þingkosningar hér á landi í síðasta lagi í september á næsta ári. Lesa meira

Duttu svo sannarlega í lukkupottinn – Höfðu ekki hugmynd um áhugamál nágrannans

Duttu svo sannarlega í lukkupottinn – Höfðu ekki hugmynd um áhugamál nágrannans

Pressan
13.11.2020

Eldri hjón, sem búa í Stourbridge í West Midlands á Englandi, duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar vinur þeirra og nágranni ánafnaði þeim safni sínu af Star Wars leikföngum og minjagripum. Hjónin höfðu enga hugmynd um hversu verðmætt safnið var fyrr en að sonur þeirra skoðaði það og fékk síðan sérfræðing til að meta það. Þá kom í ljós að þau voru Lesa meira

Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag

Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag

Fókus
14.09.2018

Á laugardaginn hefst viðburður sem á sér ekki fordæmi á Íslandi, ráðstefna fyrir „nördisma“ af öllu tagi. Ber hún nafnið Midgard og er samstarfsverkefni ýmissa aðila. Slíkar ráðstefnur þekkjast víða um heim og nú gefst Íslendingum tækifæri á að sjá alls kyns viðburði og taka þátt í keppnum. Ráðstefnunni lýkur á sunnudag. Þekktir erlendir gestir Lesa meira

Carrie Fisher og Mark Hamill verða í næstu Stjörnustríðsmynd

Carrie Fisher og Mark Hamill verða í næstu Stjörnustríðsmynd

Fókus
28.07.2018

Mikil eftirvænting ríkir fyrir nýjasta kaflanum í Star Wars-myndabálkinum en nú er búið að staðfesta að bæði Carrie Fisher og Mark Hamill verði á meðal leikenda. Tökur hefjast í Lundúnum í næstu viku en ekki er búið að gefa upp formlegan titil á níunda kaflanum. J.J. Abrams leikstýrir en hann sat einnig við stjórnvölinn við Lesa meira

Solo – A Star Wars Story hittir ekki í mark: Léttur en linur er Han

Solo – A Star Wars Story hittir ekki í mark: Léttur en linur er Han

Fókus
04.06.2018

Í BÍÓ Leikstjóri: Phil Lord, Christopher Miller, Ron Howard Framleiðandi: Kathleen Kennedy Handrit: Lawrence Kasdan, Jonathan Kasdan Aðalhlutverk: Alden Ehrenreich, Emilia Clarke, Woody Harrelson   Í stuttu máli: Meinlaus en hugmyndalaus afþreying sem hefur litlu við frægu titilfígúruna eða Star Wars heiminn að bæta. Þegar ein Star Wars mynd er gefin út á ári er Lesa meira

Solo nær litlu flugi í aðsókn: Slakasta opnun Star Wars myndar frá upphafi

Solo nær litlu flugi í aðsókn: Slakasta opnun Star Wars myndar frá upphafi

Fókus
28.05.2018

Ævintýramyndin Solo: A Star Wars Story hirti toppsæti aðsóknarlistans af Deadpool 2, bæði Íslandi og í Bandaríkjunum en náði hvorki að væntingum spámanna né framleiðenda. Myndin var frumsýnd víða um heim síðustu helgi og halaði inn 83 milljónir bandaríkjadollara vestanhafs en alls 148 milljónir á heimsvísu. Sérfræðingar segja tölurnar ágætar en markar þetta lægstu opnun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af