Svört spá Star Trek fyrir árið 2024 sögð hafa ræst
Pressan13.01.2024
Síðan 1966 hafa verið framleiddar 11 sjónvarpsþáttaráðir og 13 kvikmyndir undir merkjum Star Trek, í Bandaríkjunum. Sögusvið Star Trek er framtíðin og órravíddir himingeimsins en það er misjafnt eftir þáttaröðum og kvikmyndum hvort sagan á sér stað á 22. öld, 23. öld, 24. öld eða í fjarlægari framtíð. Í Star Trek hefur verið varpað fram Lesa meira
1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Fókus19.08.2018
Árið 1968 var svo sannarlega ár stórra atburða í heiminum. Miklir umbrotatímar stóðu yfir, ungt fólk reis upp og krafðist breytinga, Víetnamstríðið var í algleymingi og menn komust í fyrsta sinn á braut um tunglið. En morð settu einnig mark sitt á árið og höfðu án efa áhrif á gang sögunnar. Hér verður sagt frá Lesa meira