Halldóra sökuð um skort á jarðtengingu: „Ekkert nýtt af nálinni að íhaldsmenn skorti framsýni“
EyjanStaksteinar Morgunblaðsins í dag taka Halldóru Mogensen, þingmann Pírata fyrir í dag, eða öllu heldur ræðu hennar við stefnuræðu forsætisráðherra, sem Staksteinahöfundur telur með þeim furðulegri: „…var að vanda hörð samkeppni um undarlegustu ræðuna. Þó að seint verði úr því skorið hvaða þingmaður fór með sigur af hólmi hljóta flestir að vera sammála um að Lesa meira
Morgunblaðið hneykslast á ráðningaferli seðlabankastjóra sem hafi þó reyndar ekki komið að sök eftir allt saman
EyjanSkipun nýs seðlabankastjóra hefur farið fyrir brjóstið á þeim sem hallast þykja til vinstri í stjórnmálum, ef marka má viðbrögðin síðustu daga. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Ásgeir Jónsson þurfa að gera upp fortíð sína, þangað til njóti hann ekki trausts, sem hljóti að vera markmið með skipun hans. Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, segir Lesa meira
Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins lætur að því liggja að Efling – Stéttarfélag notist við vafasamar aðferðir í kjarabaráttu sinni þessa dagana og ýjar að því að Efling noti fölsuð gögn til þess að koma slæmu orðspori á andstæðinga sína, í þessu tilfelli hóteleigendum í Reykjavík, samanber „skammarlista“ sem hékk uppi í starfsmannaaðstöðu eins af stóru hótelunum. Rifjuð Lesa meira
Sakar Morgunblaðið um hómófóbíu: Ólíklegt að eyðublaðabreyting leiði til Orwellísks samfélags
EyjanRagnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Novators, fyrirtæki Björgólfs Thors Björgólfssonar, sakar Staksteina Morgunblaðsins um hómófóbíu í dag, er þeir fjalla um aðgerðir Frakka til að fella út orðin „móðir“ og „faðir“ í skólalögum og nota þess í stað „foreldri 1,“ og „foreldri 2.“ Með þessu á að tryggja jafnrétti samkynhneigðra, sem orðin „móðir“ og „faðir“ geri ekki. Lesa meira