fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

stafræn bylting

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stafræna byltingin er í raun og sann sannkölluð bylting með ómæld tækifæri fyrir okkur Íslendinga sem erum fámenn þjóð í stóru landi, langt frá mörkuðum. Með stafrænu byltingunni verður til stafræn óefnisleg vara sem kemst heimshorna á milli á örskotsstund. Í þessu felast gríðarleg tækifæri fyrir okkur. Hugvitið ýtir undir verðmætasköpun í landinu. Logi Einarsson, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af