fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

St Kilda

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Pressan
22.01.2021

Eyjaþyrpingin St Kilda við Skotland er kannski ekki kjörin til búsetu en samt sem áður bjó fólk þar í um 2.000 ár. Sagt hefur verið að það hafi verið mestu hörkutól þess tíma sem hófu þar búsetu enda lífsskilyrðin allt annað en auðveld. Eyjurnar eru í Norður-Atlantshafi, um 60 km frá meginlandi Skotlands. Lítill samgangur var við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af