Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja kvarta undan brotalömum við hópuppsagnir
Eyjan10.02.2020
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) hafa sent inn kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA vegna brotalama á framkvæmd hópuppsagna á Íslandi. Niðurstaða EFTA gæti haft áhrif á allan íslenskan vinnumarkað og er því um gríðarlega stórt hagsmunamál að ræða, samkvæmt tilkynningu. „SSF telur að framkvæmd hópuppsagna á Íslandi sé verulega ábótavant og kom bersýnileg í ljós þegar á Lesa meira