Óttar Guðmundsson skrifar: Djöfullinn sjálfur
EyjanFastir pennar25.11.2023
Kristnir menn hafa um aldir deilt um tilvist djöfulsins. Í miðaldakirkjunni velktist þó enginn í vafa um hinn illa sem var jafn sjálfsagður og Guð almáttugur. Í postillu Jóns Vídalíns er djöfullinn ákaflega fyrirferðarmikill. Sr. Hallgrímur segir í Passíusálmum sínum: Djöfullinn bíður búinn þar í bálið vill draga sálirnar. Smám saman hefur athyglin beinst frá Lesa meira