Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni
PressanBreska leyniþjónustan segir að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni og sé rússneska bóluefnið Sputnik V byggt á sömu uppskrift. Áður var vitað að bóluefnin voru búin til með sömu aðferðum en nú virðist sem að um nákvæmlega sömu aðferðir sé að ræða, að minnsta kosti ef leyniþjónustan hefur rétt fyrir sér. Daily Mail skýrir frá þessu. Þegar heimsfaraldur Lesa meira
Dularfullur samningur varpar skugga á Spútnikbóluefni Rússa
PressanRússneska bóluefnið Spútnik V, sem var þróað gegn COVID-19, átti að vera bóluefni almennings en nú hefur stór skuggi fallið á þá mynd rússneskra yfirvalda. Rússnesk stjórnvöld hafa veitt arabískum prinsi einkaleyfi á sölu bóluefnisins í þremur heimsálfum og nú er það selt á himinháu verði til þróunarríkja. Þetta kemur fram í umfjöllun hins óháða rússneska dagblaðs Moscow Times. Lesa meira
Slóvakar efast um gæði Sputnik V bóluefnisins – Rússar brjálaðir og heimta að fá bóluefnið aftur
PressanNýlega neyddist forsætisráðherra Slóvakíu til að segja af sér vegna deilna um rússneska Sputnik V bóluefnið gegn kórónuveirunni. En óhætt er að segja að enn sé mikil ólga í kringum bóluefnið og málum tengdu því langt frá því að vera lokið. Á fimmtudaginn skýrði Slóvakíska lyfjastofnunin frá því að þeir skammtar af Sputnik V sem landið hefur fengið frá Rússlandi séu öðruvísi uppbyggðir Lesa meira
Sputnik V bóluefnið verður ekki keypt hingað til lands nema Lyfjastofnun Evrópu samþykki bóluefnið
FréttirEkki kemur til greina að heimila notkun Sputnik V bóluefnisins, sem er rússneskt, hér á landi fyrr en Lyfjastofnun Evrópu hefur samþykkt bóluefnið. Þetta segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í reglugerð ESB frá í fyrradag um heimildir til útflutnings á bóluefni komi fram að viðvarandi skortur sé Lesa meira
Segir ESB ekki hafa þörf fyrir Sputnik V bóluefni Rússa
PressanThierry Breton, sem á sæti í framkvæmdastjórn ESB, segir að sambandið hafi ekki þörf fyrir rússneska Sputnik V bóluefnið því hægt sé að ná hjarðónæmi í álfunni með evrópskum bóluefnum. Breton fer með málefni innri markaðar sambandsins í framkvæmdastjórninni. „Við höfum alls enga þörf fyrir Sputnik V,“ sagði hann í samtali við frönsku TF1 sjónvarpsstöðina. Ummæli hans hafa vakið nokkra athygli í ljósi þess að Lesa meira
Samið um framleiðslu á Sputnik V bóluefninu í ESB
PressanFrakkland, Ítalía, Spánn og Þýskaland hafa samið við Rússa um að framleiða Sputnik V bóluefnið í löndunum fjórum. Þetta segir Kirill Dmitrijev, sem stýrir RDIF sem annast beinar fjárfestingar, að sögn Tass-fréttastofunnar. Hann sagði að RDIF hafi nú þegar samið við ítölsk, spænsk, frönsk og þýsk fyrirtæki um að hefja framleiðslu á bóluefninu en RDIF ber ábyrgð á alþjóðlegri markaðssetningu bóluefnisins. Evrópska lyfjastofnunin, EMA, hefur nú þegar mælt Lesa meira
Áhugi Ungverja á rússnesku bóluefni gegn kórónuveirunni er áhyggjuefni fyrir ESB
PressanUngversk yfirvöld hafa áhuga á rússneska Sputnik V bóluefninu gegn kórónuveirunni en það er mjög óvenjulegt að aðildarríki ESB hafi áhuga á rússnesku bóluefni og hefur þetta valdið nokkurri spennu á milli ungverskra stjórnvalda og annarra aðildarríkja ESB. Miklos Kasler, ráðherra mannauðsmála, skrifaði nýlega á Facebook að væntanlega muni 3.000 til 5.000 Ungverjar taka þátt í klínískum tilraunum á Sputnik V bóluefninu. Þetta gæti Lesa meira