Manstu eftir því þegar Geir bað guð að blessa Ísland?
FréttirÞröstur Björgvinsson „Ég var heima og var nú hálfsleginn yfir þessu.“ — Arnlaug Hálfdanardóttir „Ég var í New York og frétti þetta ekki fyrr en seinna. Þá var ég búin að nota VISA-kortið nokkuð lengi.“ — Sævar Stefánsson „Ég var heima hjá mér. Æi, mér fannst þetta leiðinlegt.“ Hildur Sif Björgvinsdóttir „Ég var í vinnunni. Lesa meira
Spurning vikunnar: Hvaða lag viltu að sé spilað í jarðarförinni þinni?
FréttirSteinar Fjeldsted „Stone in Focus með Aphex Twin“ Margrét Konráðsdóttir „Lagið hans Vilhjálms, Söknuður“ Sveinbjörn Björnsson „Það er negrasálmur, ég man ekki hvað hann heitir“ Silja Brá Guðlaugsdóttir „Ég hef ekki spáð í það“
Spurning vikunnar: Eiga einkaaðilar að fá að taka þátt í vegagerð?
FréttirRut Sigtryggsdóttir „Nei, er þetta ekki fyrir samfélagið allt?“ Ísak Grant „Ég er ekki búinn að kynna mér þessi mál nógu vel til að geta svarað því.“ Margrét Jóhannsdóttir „Já, er ekki þörf á því?“ Magnús Sigurðsson „Já, ekki gerir ríkið það.“
Spurning vikunnar: Hvað myndir þú velja sem hinstu máltíð?
Daníel Scheving Pálsson „Ætli það væri ekki KFC.“ María Emilsdóttir „Humar.“ Már Hinriksson „Trúlega myndi ég velja kjötbollur, hnoðaðar upp úr Ritz-kexi, og chili-sósu.“ Hulda Erlingsdóttir „Lambalæri.“
Spurning vikunnar: Hvað verður um okkur þegar við deyjum?
Jónína Pálmadóttir „Ekki hugmynd.“ Skúli Björnsson „Þá sameinumst við í kosmósinu aftur.“ Sólveig Guðjónsdóttir „Ég veit það ekki.“ Ottó Harðarson „Ég hef spáð í það, en ekki komist að neinni niðurstöðu.“
Spurning vikunnar: Eiga Íslendingar að skipta um þjóðsöng?
FréttirHilmar Antonsson „Nei, ég held ekki. Þetta er klassískt íslenskt og hefur haldið okkur saman lengi.“ Kristín Björg Sigubjörnsdóttir „Alls ekki. Við eigum fallegasta þjóðsöng í heimi, flott tónverk sem alls staðar vekur athygli.“ Sölvi Örn Sölvason „Nei, þetta er fallegur söngur.“ Helga Bjarnadóttir „Nei, ég er mjög ánægð með þann sem við höfum.“
Spurning vikunnar: Á að kenna kristinfræði í grunnskólum?
FréttirSnorri Stefánsson „Nei, mér finnst alveg óþarfi að kristinfræði séu kennd en ég hef ekkert á móti trúarbragðafræðum.“ Lilja Rut Bjarnadóttir „Mér finnst að það eigi að kenna um öll trúarbrögð í grunnskólum.“ Helgi Sigurbjartsson „Já, mér finnst það. Að kenna siðferði.“ Anna Ragnarsdóttir „Það á að kenna trúarbragðafræði og kristinfræði þar undir.“
Spurning vikunnar: Hvar verður þú um verslunarmannahelgina?
Þröstur Sveinsson „Ég verð heima á Kópaskeri. Ég ætla ekkert að djamma eða halda partí.“ Sigríður Selma Sigurðardóttir „Allavega fer ég ekki til Eyja. Ætli ég verði ekki heima í góða veðrinu á Akranesi.“ Jökull Atli Harðarson „Verð heima í bænum í rólegheitunum.“ Hulda Karen Auðunsdóttir „Verð heima í bænum.“
Spurning vikunnar: Á að leyfa erlendum auðmönnum að kaupa íslenskar jarðir?
Guðmundur Jónsson „Nei. Þetta er Ísland. Íslendingar eiga að hafa réttinn.“ Sunneva Tómasdóttir „Ef ég á að vera heiðarleg þá hef ég ekki næga þekkingu til að svara þessari spurningu nógu vel.“ Bjarni Runólfsson „Nei, helst ekki. Mér finnst að þær eigi að vera í höndum Íslendinga.“ Gerður Hafsteinsdóttir „Nei. Mér finnst að þær eigi Lesa meira
Hvert yrði þitt fyrsta verk sem einræðisherra?
Valdimar Tómasson „Ríkisstyrkt útgáfa ljóðabóka“ Magdalena Gestsdóttir „Tryggja jöfnuð allra“ Rúnar Stefánsson „Ég myndi koma ríkisstjórninni burt af Alþingi“ Guðrún Guðjónsdóttir „Að hjálpa fátæklingunum“