Hvað stóð upp úr á árinu 2018?
Yrja Ás Baldvinsdóttir „Málið varðandi þingmennina, Klaustursmálið“ Bjarki Freyr Þórðarson „Mótmælin gegn Guðna Th. forseta“ Jón V. Jónsson „Í dag er ég 92 ára. Mér undrar mest bílaumferðin hér í Reykjavík“ Erla Garðarsdóttir „Var þetta ekki bara gott ár?“ Gísli Tryggvason „Þetta rót í þjóðlífinu sem birtist meðal annars í nýrri forystu verkalýðshreyfingarinnar og aukið Lesa meira
Spurning vikunnar: Hvað borðar þú á aðfangadag?
Jónína Ingólfsdóttir „Mér er boðið í mat og ég held ég fái humar, það er uppáhaldið“ Ólafur Waage „Kalkún“ Alda Björk Skarphéðinsdóttir „Mér er boðið í mat til dóttur minnar. Nautasteik og humar í forrétt“ Eyþór Helgi Pétursson „Hamborgarhryggur, grafið lambafille í forrétt og grafið nautafille“
Spurning vikunnar: Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljarð í lottó?
Bryndís Hagan Torfadóttir „Ég myndi reyna að hjálpa öllum sem ég gæti“ Sindri Sveinsson „Fjárfesta í fasteignum“ Margrét Blöndal „Gefa börnunum mínum“ Ragnar Breiðfjörð „Byggja hús fyrir útigangsfólk“
Spurning vikunnar: Hverjir af sexmenningunum á Klaustri eiga að segja af sér?
Aníta Kristjánsdóttir „Bara allir“ Elvar Sturlaugsson „Bergþór Ólason og Gunnar Bragi“ Ragnheiður Jónsdóttir „Allir með tölu“ Geirfinnur Þórhallsson „Þeir eiga allir að segja af sér“
Spurning vikunnar: Á að leyfa kirkjuheimsóknir í skólum?
Inacio Pacas „Af hverju ekki? Þetta er frjálst land og fólk verður að fá að tjá sig. Ég er hare krishna.“ Guðbergur Garðarsson „Einstaklingur verður að fá að ráða sínu formi. Ég á fjögur börn og þau verða öll að fá að ráða hvort þau fari í kirkju.“ Sunna Sigurðardóttir „Jájá.“ Guðrún Lára Ásgeirsdóttir „Já, Lesa meira
Spurning vikunnar: Er líf á öðrum hnöttum?
Ómar Sigurðsson „Já. Ég held að við munum upplifa að sjá það.“ Sigríður Friðriksdóttir „Já, það held ég.“ Stefán Friðriksson „Ég held það. Litlar líkur að við munum sjá það samt.“ Hekla Karen Önnudóttir „Já.“
Spurning vikunnar: Átt þú von á verkföllum í vetur?
Gunnar Þórðarson „Já, ég óttast það svona frekar“ Gunnhildur Ólafsdóttir „Það kæmi mér ekki á óvart“ Davíð Páll Jónsson „Allt eins, en ég pæli voða lítið í þessu“ Þórunn Alda Gylfadóttir „Já, ég óttast það“
Spurning vikunnar: Heldur þú upp á hrekkjavöku?
Guðjón Haraldsson „Nei, aldrei gert það“ Sóley Hauksdóttir „Já, geri það alltaf með dóttur minni“ Árni Klemensson „Nei. Það hef ég aldrei gert“ Þórunn Snorradóttir „Nei“
Spurning vikunnar: Hvað myndir þú nota braggapeninginn í?
Ríkey Beck „Nota þá í góðgerðarstarfsemi“ Finnbogi Laxdal Finnbogason „Ég myndi setja þá í verkamannabústaði“ Páll Guðnason „Að minnsta kosti ekki í að gera upp bragga“ Munda Jóhannsdóttir „Margt. Helst til barna, leikskóla og eftirlaunaþega“
Spurning vikunnar: Var Jesús Kristur til?
Kolbrún Kristinsdóttir „Ég held ekki.“ Björn Helgason „Já, hann var það.“ Ólöf Þrándardóttir „Nei, það held ég ekki.“ Guðjón Ívarsson „Ég efst um það.“